Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Blaðsíða 78
TÍMARIT MÁLS OC MENNINGAR Hann getur ekki lesið sjálfur." Ég las kvæðið „Ólífuakur Jaens“: Olífuakurinn opnast og lokast eins og blævængur. Yfir ólífulundinum er himinninn djúpur og fellir myrkt regn af köldnm stjörnum. Skuggar og sef skjálfa á bökkum fljótsins. Liðast grátt loft. Ólífulundimir eru þungaðir ópum. Hópar ófrjálsra fugla bæra löng stél sín í myrkrinu. „Kernur heim. Ef staðið er á miðj- um ólífuakri, milli tveggja trjáa, blas- ir við manni bein röð af trjám, sem minnir á lokaðan blævæng. Standi maður á bak við eitthvert tréð opnast trjáraðirnar eins og blævængur. Og ef reikað er milli trjánna minnir lund- urinn á stóran blævæng, sem opnast og lokast á víxl. A ólífuökrunum er mikið fuglaþvarg. Þrestirnir flykkjast þangað í hópum og láta ófriðlega, jafnvel á næturnar, þegar þeir eru fangar myrkursins og verða að bírast í trjánum. Haltu áfram.“ Þessi ungi maður bafði stritað á ólífuökrunum við illan kost. Hann hafði ltarizt fyrir lífi sínu meðal ó- lífulundanna. En þessi tré voru hon- um hugþekk og kvæði Lorca snart streng þeirrar ástar, sem hann bar til þeirra. Ef til vill hefði hann siður hrifizt, ef ljóðið hefði sagt frá mann- legum harmleik milli trjánna. Mér er kunnugt um að hann sneri aftur til skotgrafanna í þeirri trú, að Lorca væri „hans“ skáld og þessvegna bylt- ingarsinnað skáld. Og þó hafði Lorca ort kvæðið um ólífulundinn á ungl- ingsárum sínum, — eða 1921, þegar hann vann að því, ásamt tónskáldinu Manuel de Falla og málaranum Igna- cio de Zuloaga, að blása nýjum lífs- anda í andalúsíska þjóðhætti og sög- ur í Fiesta del Cante Jondo. Það var ekki morðið á Lorca í Granada, sem gerði hann nafnfrægan og vinsælan meðal alþýðu Spánar, eins og nærtækt væri að álykta. Svip- uð áhrif og ég hef reynt að lýsa hér að framan — vakin af samruna til- finninga, sem eru einstaklingsbundn- ar, en þó svo einfaldar, ævafornar og sameiginlegar öllum Spánverjum, að þær ná tökum á almenningi og vekja hugsunina af dvala — hafði eitt af minniháttar verkum Lorca miklu fyrr, og beinlínis sem áróðursvopn fyrir lýðveldissinna. Leikrit hans, Mariana Pineda, sem er byggt á sögulegum heimildum, var frumsýnt 1927. Einveldið var þá kom- ið að fótum fram og konungshásætið riðaði til falls. Þjóðin krafðist þess af æ meiri þunga, að stjórnin gæfi skýrslu um hörmungarnar í Marokkó, 268
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.