Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Síða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Síða 87
LORCA, SKALDIÐ OG ÞJOÐ HANS nú?“ Brúðurin reynir þó að afsaka glæp sinn, ekki með ást sinni, heldur með ómótstæðilegu seiðmagni brúð- arræningjans. Hún ver meydóms- heiður sinn af miklum ofsa og er reiðubúin að gangast undir eldraun máli sínu til stuðnings: „Ég vil að hún viti að ég er hrein mey. Ef til vill vitfirrt, en þó yrði ég borin til grafar án þess að nokkur karlmaður hefði speglað sig í hrein- leik brjósta minna . . . Ég flýði með hinum, ég flýði. Þú hefðir gert það líka. Ég var kona sem brann í eldi, með brunafleiður á sál og líkama, og sonur þinn var mér lúka vatns, og ég vonaði að hann gæti gefið mér hörn, jörð og heilsu. En hinn var myrkt fljót, fullt af trjásprotum, og það seiddi mig til sín með niðandi sefi og söng milli tannanna. Og ég hljóp burt með syni þínum, sem var eins og lítið barn af svölu vatni, og hinn sendi mér hundruð fugla sem urðu mér fjötur um fót og græddu sár mín með hrírni, sár vesællar konu, og ungrar stúlku sem eldurinn hafði kysst . . . En ég er ekki eins og þú lýsir mér. Ég er hrein, hrein eins og nýfætt barn. Og nægi- lega viljasterk til að færa sönnur á það. Kveiktu eld. Við skulum stinga höndum okkar í eldinn, þú fyrir son þinn, ég fyrir líkama minn. Þú munt verða fyrri til að kippa að þér hend- inni.“ Bodas de Sangre lýkur með sorgar- óði, þar sem móðirin, stúlkan og konurnar í þorpinu tala um dauðann með angurværum og harmþrungnum orðum. (Fríður var hann á fákn- um .. .) fíodas de Sangre hefur verið þýtt á frönsku, ensku og fleiri mál. Ég var viðstaddur sýninguna í París 1938. Ilún hlaut litlar vinsældir þrátt fyrir afburða snjalla þýðingu (eftir Jean Cassou, ef ég man rétt), og þrátt fyrir hástemmt lof vinstrisinnaðra gagn- rýnenda, sem blönduðu sarnan hrifn- ingu sinni á hetjuvörn lýðveldishers- ins og dularfullri — og spjátrungs- legri — aðdáun á Blut und fíoden — eiginleikum verksins og hinum ljóð- ræna symbolisma þess. Sýningin hlaut að mistakast, af því útlendingar geta aðeins skilið leikritið með því að kryfja það til mergjar eftir leiðum skynseminnar, en ekki með leiftur- snöggum og hárfínum tengslunr hugs- ana og tilfinninga, eins og spænskum leikhúsgestum virðist lagið — og spænskumælandi þjóðum yfirleitt — því í Suður-Ameríku náði það jafn miklum og varanlegum vinsældum og á Spáni. I formála fyrir prósaþýð- ingu Stephens Spenders og J. L. Gilis á ljóðaúrvali Lorca skrifar Rafael Nadal um ,,fall“ leikritsins í New York, og segir: „Hvort sem okkur líkar betur eða verr, þá er Spánn að mörgu leyti sér- stakur heimur, og það er næstum 277
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.