Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Blaðsíða 96

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Blaðsíða 96
TIMARIT MALS OG MENNINGAR f...] Það var eins og þetta einkennilega hljóð, sem engu öðru var líkt hefði flutt hana í draumi út í eitthvert afskekkt töfr- andi sveitaþorp. Dyrabjöllunni var hringt ... og veizlan heldur áfram. Þar með er draumurinn búinn, og á honum er hvorki haus né hali. Nema hér sé um að ræða einhverja táknræna dulda merkingu; hún er þá mjög vandlega dulin. Athyglisverðast um þetta síðasta dænii — og fjölmörg önnur slík, því það er af nógu að taka í bókinni — er að það væri ekki fjarri lagi að líta á það sem kjarna í ljóði; og að vísu virðirt innblásturinn í þessum kynd- ugu smábrotum vera svipaðrar ættar og í Ijóðum Pasternaks. En jiar skilur milli feigs og ófeigs að Pasternak get- ur með hjálp skáldskaparins gert eitt- hvað úr þessum hugdettum jafnvel þó þær séu á takmörkum þess að vera tjáanlegar, en í skáldsögunni eru þær næsta fáránlegar, ekki sízt fyrir þá sök að höfundur virðist halda að þær beri í sér slíkt „sprengiefni“ í sjálfum sér að hann geti tyllt þeim svo að segja hvar sem er án jiess að hirða um samskeyti. Þessi skáldlegu brota- brot verða manni þreytandi ásteit- ingarsteinar við lestur Sívagós lœkn- is, og eru ein hliðin á samhengisleysi verksins. En það væri varla rétt að skoða þessar einkunnir sem nú hefur verið drepið á einungis sem mistök ljóð- skáldsins í viðureigninni við form skáldsögunnar. Orsakir þeirra liggja dýpra og upplýsa okkur betur um andlega afstöðu Pasternaks en í fljótu bragði gæti virzt. Skorturinn á samhengi, skorturinn á þróun, og hinn grunnfærni impressí- ónismi þessarar skáldsögu, kynni sem ssgt að vera meira en formseinkenni; mér er nær að halda að hér sé um að ræða býsna óljúgfróð merki um lífs- skoðun manns sem ekki trúir á neitt skynsamlegt samhengi í heiminum, en sér hsnn sem óskapnað tilviljunar- kenndra brota; hitt er svo annað mál, og þó eðlileg ranghverfa hins fyrr- nefnda, að Pasternak trúir á yfirskil- vitlegt samhengi hluta og fyrirbæra (hin gamla rómantíska hugmynd um verki þá virðingu sein góðnr höfundur á skilið. Nokkrar þeirra þýðinga á Sívagó lœkni sem komu út í fyrra reyndust að vera fyrir neðan allar hellur, t. d. sú enska. Ég er hræddur um að sú íslenzka muni ekki bæta samvizkureikning útgefendanna, og get ég ekki sagt um hvort þýðandi ber þar alla sök, eða hvort þýðingu þeirri sem hann fer eftir er að einhverju leyti um að kenna. — Þegar ekki er þýtt eftir frumtexta er raunar dóna- skapur að geta þess ekki eftir hvaða þýðingu er farið. — I nokkrum tilvitnunum hef ég ekki komizt hjá því að leiðrétta textann; ég fer þar eftir frönsku þýðingunni, scm hefur verið sögð alltraust. Að minnsta kosti getur maður þar vanalega skilið meiningu setning- anna; það er ekki alltaf hægt í íslenzku þýðingunni, sem auk þess „banalíserar" stílinn meira en leyfilegt er. 286
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.