Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Side 97

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Side 97
PASTERNAK OG SÍVAGÓ samleik náttúrunnar og mannsins; mannkynssagan séð sem spegilmynd af jurtaríkinu, sjá s. 462; línurnar sem útskýra þá hugmynd verða reyndar alveg óskiljanleg endemis- þvæla í íslenzku þýðingunni), og á guðdómlega forsjá tilviljananna. Sama uppruna mætti leita hinni misheppnuðu persónusköpun Paster- naks. Ég er að vísu enginn aðdáandi persónusköpunar natúralismans, rök- réttrar og útreiknaðar, svo að lokum varð að hreinum og beinum kæk og formúlu. En persónur Pasternaks eru áreiðanlega enn ósannari og ómerki- legri en persónurnar hjá natúralist- um. Þær virðast lifa í huga hans í ei- lífri nútíð. Sívagó eða Lara gætu hvort um sig verið margar persónur, eftir því hvar maður hittir þær á síð- um bókarinnar. Lítum til dæmis á lýsinguna á dvöl þeirra í Varíkínó. Það er erfitt að leggja trúnað á þá lýsingu. Ákvörðun Sívagós að vera eftir í Varikínó er algerlega óskýrð og dularfull, mér liggur við að segja dulræn. Hún er eins og duttlungur óvita. Sívagó er varla trúandi til slíks, því honum hefur verið lýst sem íhug- ulum manni og varfærnum þrátt fyrir allt. Lara er í þessurn kafla ekki leng. ur hin alvitra og jafnvægisfulla Lara sem hún hefur verið sögð fram að því. Hún er nú orðin samskonar hávaðasamur og fjasmikill húskross sem Tonja. Hefur höfundurinn tapað áttum í kvennamálum Sívagós? Annaðhvort hefur hann gert það, annaðhvort hefur hann misst tökin á persónum sínum af einberum klaufa- skap, ellegar hér er um að ræða upp- gjöf skynseminnar gagnvart furðu- verkinu maður. Eg mundi í samræmi við það sem áður er sagt frekar hall- ast að síðari kostinum. Pasternak get- ur varla tekið undir með heimspek- ingnum: „Ég hef þá ástríðu að skilja mennina“; gloppóttur impressíónismi virðist nægja honum hvort sem urn er að ræða heiminn eða manninn. Það má benda á að þetta éinkenni kemur víðar fram hjá Pasternak en í Sívagó lœkni; það setur einnig mark sitt á mannlýsingarnar í sjálfsævisögubrot- unum, bæði frá 1957 og 1930. Eg minntist á að Pasternak virtist trúa á forsjá tilviljananna. Hann trú- ir svo mjög á hana að tilviljunin læt- ur honum í té eitt aðallistbragð sögu hans. Pasternak hefur að sjálfsögðu verið ljóst hversu erfitt var að skrifa sögu úr eintómum brotum og að ein- hver tengiliður var nauðsynlegur. Tengiliðurinn varð hin alvalda til- viljun, það er hún sem skapar „sög- una“ og kemur í stað þróunar. Fátt er jafnankannanlegt í Sívagó lækni og þessi gerviþróun með hjálp tilviljan- anna. Notkun tilviljananna gengur svo úr hófi fram að ekki verður jafn- að nema til reyfara 17. og 18. aldar. Til þ ess að hægt sé að nota tilviljun- ina sem hreyfiafl sögu nú á tímum verður að beita henni af jafnóskamm- 287
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.