Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Síða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1959, Síða 99
PASTERNAK OG SIVAGO Næst minnist Deutscher á þá rit- höfunda sem voru nefndir „útflytj- endur innanlands“ á árunuin 1920—- 1930. Pasternak talar röddu liins eiginlega „út- flytjanda innanlands". [...] Ilonum hefur einhvernveginn tekizt að varð'veita í nærri fjörutíu ár þá tryggð við sjálfan sig sem einkennir hann. Skoðunarmáti hans, tilfinn- ingar og ímyndun hafa verið lokuð hinum mörgu og djúpu umbyltingum sem gert hafa land hans óþekkjanlegt, og sömuleiðis miirgum þeim ofviðrum sem liafa skollið á því á þessu tímahili. Þetta vitnar ekki að- eins um líffræðilegan eðlisþrótt lians, held- ur einnig um óvenjulegan stjarfa og tak- markanir tilfinningalífs hans. Sívagó lœkn- ir er upprisufyrirbæri. En Pasternak, sem er risinn upp frá dauðum, hlýtur að tala tiingu dauðra en ekki lifenda. Þessu næst minnist Deutscher á kristindóm Pasternaks eins og hann kemur fratn í sögunni. IKristindómur Pasternaks] kemst af án skýrrar skilgreiningar. Hann þekkist á mannúðlegri heimsskoðun, lítillæti, undir- gefni gagnvart rás sögunnar og ótrú á sér- hverri viðleitni sem miðar að umbætum mannlífsins. Persónur Pasternaks, sem eru ekki gefn- ar aðrar sannfæringar en þessi, halda sig frá upphafi fyrir utan byltinguna. Þær eru sneyddar allri von um samband við hana, og sálarlíf þeirra er kyrrstætt. Auðvitað er hiifundi þetta Ijóst og gerir sér far um að hlása í þær lífi, að koma þeim „inn í“ byltinguna, að setja þær í einhverskonar samvizkuklípu. Hann ætlar okkur að trúa að Sívagó sé í upphafi nálægt því að vera hyltingarsinnaður, að minnsta kosti hlið- hollur byltingunni, og að liann hafni lienni seinna vegna vonbrigða og örvænting- ar. [...] Ifvernig hefur Pasternak leiðzt út í þessa afneitun byltingarinnar? Er samúðin sent liann (ásamt Sívagó) játar bylting- unni aðeins uppgerð? Vissulega ekki. Hann hefur látið hlekkjast af einlægum og að nokkru leyti sorglegum hugtakaruglingi. Hann færir okkur sjálfur lieim sanninn um það þegar hann lýsir sálarástandi Sívagós, þ. e. a. s. sjálfs sín, nokkru fyrir október 1917: „Þessi hugsanahverfing rúmaði einn- ig tryggð hans við byltinguna og eldlegan áhiiga lians á lienni. Það var byltingin eins og miðstéltirnar og stúdentarnir frá 1905, aðdáendur Alexanders Bloks, ímynduðu sér hana.“ (Bls. 165.) Það verður að minna á að byltingarhugsjón sú sem vakti fyrir millistéttunum árið 1905 var annaðhvort að hreyta keisarastjórninni í þingbundið ein- veldi, ellegar, í mesta lagi, borgaralegt lýð- veldi í anda líberala og radikala. Þessi mis- heppnaða borgaralega bylting var óbein- línis í andstöðu við öreigabyltinguna 1917. Pasternak-Sívagó kemur ekki auga á að „tryggð" við þá fyrri og „eldlegur áhugi“ á lienni hlýtur að valda árekstri við þá síð- ari. Hugtakaruglingurinn er jafnvel ennþá djúptækari. Sívagó virðist ekki gera sér Ijóst árið 1917 að þessi tryggð við hug- myndir ársins 1905 er þá þegar orðin óljós minning. Pasternak lieldur áfram: „Ná- tengd þessum gamalkunnu minningum voru táknin og loforðin um nýtt líf, sem sézt hafði votta fyrir við sjónhring á árunum fyrir stríð, eða frá 1912 til 1914, og látið ekki aðeins að sér kveða í rússneskri hugs- un og rússneskri list, lieldur liaft geysileg áhrif á rússnesku þjóðina alla og hans eigin örlög." Þessi ábending um liðna tíð væri stórum innihaldsríkari fyrir Rússa, ef liann gæti lesið hana, heldur en fyrir Vestur- Evrópumann. Milli 1912 og 1914 höfðu tímarit máls oc mennincar 289 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.