Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Blaðsíða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Blaðsíða 16
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAU fræjum sem gætu orðið lyklar að framtíðinni. Gott dæmi um þess kon- ar leikrit er Mutler Courage eftir Bertolt Brecht, eða Le Rliinocéros (Nashyrningurinn) eftir Eugéne Ion- esco. Fólkið sækir þangað sem þægindin eru, segir Morgunblaðið, og á við að það vilji að fólkið sé þannig. Sið- ferðilegt ósjálfstæði þjóðar breytist fljótt í siðferðilega plágu, það höfum við séð, að hvaða notum koma þá þægindi? Að hvaða notum koma þægindi þessum görpum sem vakna dag einn með grjót í skúffunni sinni í stað gulls? Þeir ganga út í nóttina, þeir stíga uppí bílinn sinn, og stefna til fjalla. En hestarnir sem þeir leita að vilja ekki þeir finni sig ... Hin nýja nýlendustefna stórþjóð- anna virðist meðal annars felast í því að koma ávallt bakdyramegin. Þær birtast ekki lengur í krafti stáls, grimmúðlegar, nei, brosandi séntil- menn halda glansandi ræður yfir kok- teilglasi. Ef þessu heldur lengi fram geta bakdyrnar smátt og smátt orðið aðaldyrnar. Þá hefst tímabil öfugmælanna. Tímabil þegar frelsi merkir ófrelsi, þegar fegurð er höfð um hið ljóta, þegar framtak merkir að troða á, dyggð að gleyma, skylda að vera vit- orðsmaður, þegar peningurinn verð- ur mælikvarði alls, líka manna. Þessu höfum við kynnst. Við höfum kynnst því hvernig dýr orð bændanna um- hverfðust í munni borgaranna. En þetta er einkenni okkar tíma. Maður sem iðkar leikhús þarf að hafa skerpt skyn sitt á öfugmælunum ef leikhús hans á að vera samboðið tím- anum. Annars getur leikhús hans orð- ið öfugmælunum að bráð. Eg hygg að saga Þjóðleikhússins verði tæp- lega skýrð nema þetta sé haft í huga. Við höfum líka kynnst fólki sem kirkjan hafði gildi fyrir. Það var kirkja bændanna, með paradísarlýs- ingar sínar, friðþægingarboðskap sinn. Rómantísk kirkja kyrrstæðs þjóðfélags. Nú úreldist allt óðar en það fær gildi. Og kirkjurnar eru tóm- ar. En einsog íhaldsmenn neita að rekja nauðir efnahagsmálanna að neinu leyti til varnarhersins síns — nauðir sem virðast meðal annars fel- ast í því að á hverjum tíma er ókleift að gera sér grein fyrir ástandinu, sér- fræðingunum tekst ekki að koma reikningunum saman einsog um sé að ræða ósýnilegar tölur sem rugla sam- lagninguna! — þannig neita ríkis- launaðir prestarnir að rekja nauðir andans mála, sem að þeirra viti koma aðallega fram i minnkandi kirkju- sókn, að neinu leyti til þessa bakdyra- rjáls stórveldisins. Þó munu vera dæmi um siðferðilegar plágur í biblí- unni. Og Jesús Kristur ólst upp með hersetinni þjóð. Og væri guðlast að 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.