Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Blaðsíða 71
STYRJALDIR OG VIÐSKIPTAFRELSI í hítir hinnar fámennu og aljijóðlegu klíku, sem á hankana, jarðirnar og framleiðslutækin um víða veröld, en að nýta gjafir jarðarinnar til and- legra og líkamlegra hagshóta fyrir mannkynið allt. Ríki nútímaauðvaldsins samþykkja aldrei afvopnun af frjálsum vilja. Því vígbúnaðurinn gefur af sér hreinan arð með því að örva heimamarkaðinn og veitir jafnframt öryggi gegn ásælni keppinautanna á erlendum mörkuð- um, og er ennfremur undirbúningur að nýskiptingu nýrra markaða. En styrjaldir eru ekki handarverk guðs eins og jarðskjálftar og flóð. Þær eru ekki náttúruhamfarir. Styrj- aldir verða ekki greindar frá fram- leiðsluháttum auðvaldsskipulagsins, og mannkyninu mun aldrei takast að losa sig við annað tveggja, án þess að varpa hinu fyrir borð um leið. í ágúst 1871, þegar helmingur Par- ísarborgar lá í rústum, og blóði fimm- tíu þúsund byltingarsinna var skol- að af strætum borgarinnar, hét hinn nýkjörni forseti lýðveldisins, Adolphe Thiers, stórmennum Evrópu, að ör- eigunum skyldi aldrei framar takast að spilla friði borgarastéttanna, þar eð hann, með eigin höndum, hefði kyrkt anda byltingarinnar í eitt skipti fyrir öll. Tæpri hálfri öld síðar varð mann- kynið vitni þess, að þessi sami andi vaknaði til nýs lífs, Jiegar rússneska keisaraveldið, eitt tröllauknasta virki afturhaldsins, hrundi til grunna. Það var mikið áfall, sem raskaði sálarró manna meir en dæini voru til síðan Danton fleygði konungshöfðinu í andlit hinna púðruðu émigrés. Vofa frönsku kommúnunnar var á kreiki í rangölum sögunnar. Fyrsta lýðveldi sósíalismans var risið af grunni. 1917 glæddist ný von í mörgu þreyttu hjarta. Ótrúleg þolinmæði hinna undirokuðu var loks á Jirotum, fullyrti Rolland. Það sauð upp úr katl- inum. Nú var almenningur farinn að gera sér ljóst, að hann hafði verið hafður að ginningarfífli. Andleg stór- menni, sem höfðu látið margra ára múgsefjan og móðursýki stinga sér svefnþorn, vöknuðu hver af öðrum og beindu sjónum að nýju yfir landa- mæri þjóðanna. Meðal allra Jijóða heims gætti dulins óróa, eins og þeg- ar jötunn hreyfir sig í svefni. Þær voru að vakna. Það glamraði í hlekkj- unum, sem á þær höfðu verið lagðir. í fjarska kváðu við „þung axar- högg Leníns“. Romain Rolland, eini maðurinn sem tekizt hafði að bægja hatrinu frá hjarta sínu, náði nú aftur áheyrn manna, jafnvel í skotgröfun- um. Hann flutti þeim boðskapinn um mannúð og bróðurkærleika, sem kirkjan hefði átt að prédika. Hann reyndi að sprengja járnharða skel hatursins, sem læsti sig um meginland 213
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.