Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Blaðsíða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Blaðsíða 76
TIMARIT MALS OG M ENNINGAR Ludendorff — illræmdasta fulltrúa prússneska hernaðarandans — yrði veitt carte blanche til aS kæfa í blóSi hiS nýfengna frelsi Rússlands, „sem ógnaSi því kerfi þjóSfélagslegs rang- lætis, sem öll liorgarastéttin lifir og nærist á“. Snögglega var styrjöldin milli þjóSanna orSin aS stríSi milli auS- valdsins og öreiganna. MeS samþykki yfirherstjórnar bandamanna var þýzkur her sendur af skyndingu til hjálpar hvítliSasveitunum í Finn- landi, og þar aSstoSaSi hann viS aS brytja niSur fjörutíu þúsund sósía- lista í Helsingfors. Rúmenskar líf- varSarsveitir, sem höfSu flúiS eins og hérar þegar Mackensen sótti inn í Transsylvaníu, voru hvattar til — af Franchet d’Esperey, sem hafSi á hendi yfirstjórnina á Salonikivíg- stöSvunum — aS slá eign sinni á verSmætustu fasteignir ungverjanna, eftir aS her þeirra hafSi fleygt vopn- unum í grandaleysi. Þannig var líf- varSarsveitunum launaS, ekki fyrir hernaSarsigra, heldur fyrir aS hafa traSkaS til bana verkalýSsleiStoga á strætum Búdapest. TilboSi þýzku yf- irherstjórnarinnar, um aS hætta vopnaviSskiptum og fara sameigin- lega í hergöngu til Moskvu til aS ganga milli bols og höfuSs á bolsé- víkastjórninni, hefSi veriS tekiS, ef Woodrow Wilson hefSi ekki lagzt gegn því. Foch var fylgjandi tillög- unni, og Mercier kardínáli, sem í upp- hafi stríSsins hafSi veriS ákafur tals- maSur mannúSarinnar, ergSi sig á því til æviloka aS hún hafSi ekki veriS framkvæmd. En nú tóku aS berast neySarköIl frá þýzku borgarastéttinni, og Clemen- ceau var vel heima í sögu. Hann mundi, aS 1871, áSur en friSarsamn- ingurinn milli Þýzkalands og Frakk- lands hafSi veriS undirritaSur, hafSi Bismarck lánaS Adolphe Thiers nauS- synlegt stórskotaliS til aS ráSa niSur- lögum byltingarstjórnarinnar í París. I desember 1918 endurgalt „franska tígrisdýriS“ þakkarskuldina meS því aS koma því til leiSar, aS 50,000 þýzk- ar vélbyssur voru undanþegnar því ákvæSi, aS allur þýzkur vopnabúnaS- ur skyldi eySilagSur, og gerSi þar meS Ebert og Noske kleift aS bæla niSur Spartakista-hreyfinguna í Ber- lín og samtök Sovét-vinanna í Bayern. Þýzka borgarastéttin fékk leyfi til aS koma sér upp 400,000 manna lög- reglusveit óbreyttra borgara, er þeir kölluSu Reichswehr (og varS siSar nafnfræg um allan heim), af því eng- lendingar héldu því fram, aS Þýzka- land yrSi sósíalismanum aS bráS ef ákvæSinu um algjöra afvopnun vrSi framfylgt. Borgarastéttir Evrópu voru reiSu- búnar aS samþykkja hvaS sem væri, ef ríkjandi þjóSfélagskerfi fengi aS- eins aS standa óhaggaS. ÞaS sem fyrst og fremst einkennir sögu ársins 1919 — þó aS lítiS beri raunar á því í op- 218
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.