Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Blaðsíða 76
TIMARIT MALS OG M ENNINGAR
Ludendorff — illræmdasta fulltrúa
prússneska hernaðarandans — yrði
veitt carte blanche til aS kæfa í blóSi
hiS nýfengna frelsi Rússlands, „sem
ógnaSi því kerfi þjóSfélagslegs rang-
lætis, sem öll liorgarastéttin lifir og
nærist á“.
Snögglega var styrjöldin milli
þjóSanna orSin aS stríSi milli auS-
valdsins og öreiganna. MeS samþykki
yfirherstjórnar bandamanna var
þýzkur her sendur af skyndingu til
hjálpar hvítliSasveitunum í Finn-
landi, og þar aSstoSaSi hann viS aS
brytja niSur fjörutíu þúsund sósía-
lista í Helsingfors. Rúmenskar líf-
varSarsveitir, sem höfSu flúiS eins og
hérar þegar Mackensen sótti inn í
Transsylvaníu, voru hvattar til — af
Franchet d’Esperey, sem hafSi á
hendi yfirstjórnina á Salonikivíg-
stöSvunum — aS slá eign sinni á
verSmætustu fasteignir ungverjanna,
eftir aS her þeirra hafSi fleygt vopn-
unum í grandaleysi. Þannig var líf-
varSarsveitunum launaS, ekki fyrir
hernaSarsigra, heldur fyrir aS hafa
traSkaS til bana verkalýSsleiStoga á
strætum Búdapest. TilboSi þýzku yf-
irherstjórnarinnar, um aS hætta
vopnaviSskiptum og fara sameigin-
lega í hergöngu til Moskvu til aS
ganga milli bols og höfuSs á bolsé-
víkastjórninni, hefSi veriS tekiS, ef
Woodrow Wilson hefSi ekki lagzt
gegn því. Foch var fylgjandi tillög-
unni, og Mercier kardínáli, sem í upp-
hafi stríSsins hafSi veriS ákafur tals-
maSur mannúSarinnar, ergSi sig á
því til æviloka aS hún hafSi ekki veriS
framkvæmd.
En nú tóku aS berast neySarköIl frá
þýzku borgarastéttinni, og Clemen-
ceau var vel heima í sögu. Hann
mundi, aS 1871, áSur en friSarsamn-
ingurinn milli Þýzkalands og Frakk-
lands hafSi veriS undirritaSur, hafSi
Bismarck lánaS Adolphe Thiers nauS-
synlegt stórskotaliS til aS ráSa niSur-
lögum byltingarstjórnarinnar í París.
I desember 1918 endurgalt „franska
tígrisdýriS“ þakkarskuldina meS því
aS koma því til leiSar, aS 50,000 þýzk-
ar vélbyssur voru undanþegnar því
ákvæSi, aS allur þýzkur vopnabúnaS-
ur skyldi eySilagSur, og gerSi þar
meS Ebert og Noske kleift aS bæla
niSur Spartakista-hreyfinguna í Ber-
lín og samtök Sovét-vinanna í Bayern.
Þýzka borgarastéttin fékk leyfi til aS
koma sér upp 400,000 manna lög-
reglusveit óbreyttra borgara, er þeir
kölluSu Reichswehr (og varS siSar
nafnfræg um allan heim), af því eng-
lendingar héldu því fram, aS Þýzka-
land yrSi sósíalismanum aS bráS ef
ákvæSinu um algjöra afvopnun vrSi
framfylgt.
Borgarastéttir Evrópu voru reiSu-
búnar aS samþykkja hvaS sem væri,
ef ríkjandi þjóSfélagskerfi fengi aS-
eins aS standa óhaggaS. ÞaS sem fyrst
og fremst einkennir sögu ársins 1919
— þó aS lítiS beri raunar á því í op-
218