Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Blaðsíða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Blaðsíða 89
FLETT TVEIM NÝJUM BÓKUM geta sjálfsagt flest eða öll yngri skáldin tekið. En unnendur eldri Ijóðhefðar eru fastheldnir á sína arfleifð og tortryggnir gagnvart aðfalli heimsstraumanna, enda ekki ætíð að ófyrirsynju. Vissulega er varð- veizla fyrri menningarverðmæta og varúð andspænis staðlausu tízkutildri meðal þeirra fornu dyggða sem ekki mega glatast. Hinsvegar má fólk vara sig á að krjúpa ekki of fast við „hásæti kúgarans Vana“. Ljóð- stafir og endarím, kommur, punktar, upp- hafsstafir — allt á þetta að vísu sinn af- markaða rétt í þróunarsögunni. En það hef- ur aldrei verið hinn eiginlegi skáldskapur — ljóðið sjálft. Hið sanna ljóð hefur ævin- lega verið innsta lífshræring samtímans: andinn bak við formið. íslendingar miklast af því að hafa átt Eg- il og Snorra, Eystein og Hallgrím, Bjama og Jónas, Davíð og Tómas. Þeir segja að það hafi verið sitt líf. En því aðeins halda þeir þá áfram að lifa að stórmerki líðandi stundar eignist sffellt sína lúðurþeytara og að þeir opni brjóst sín fyrir kalli þeirra, hversu annarlegt og hjáróma sem þeim kann að virðast það í fyrstu. Gott er þegar bókstafurinn blífur, en ný- sköpunin er þó frumskilyrði alls lífs. 231
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.