Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 14
Sveinn Skorri Höskuldsson Með barnsins trygga hjarta ... Nokkrar bugleiðingar um bókmenntalega stöðu Jóhannesar úr Kötlum* Með lífsins eld á arni sinna drauma, með tröllatrú á andans sókn og sigur, með barnsins trygga hjarta í heitum barmi, þeir vaka, leita, — vinna dag og nótt. Þeir leita um allt að vegum nýrrar vizku, að auknum krafti, meira, meira ljósi. Þessar Ijóðlínur Jóhannesar úr Kötlum, upphafsljóðlínur kvæðisins „Heil- agt stríð“, eru á marga lund einkennandi fyrir hann sem skáld. Þær eru bornar uppi af flugi mælskulistarmannsins og bragklið hins haga rím- snillings. Merking þeirra er einföld og auðskilin. Inntak þeirra er bjartsýn trú á möguleika mannsins til fegurra og betra lífs. Minni þeirra hljóma aftur og aftur í öllu höfundarverki Jóhannesar sem síendurtekin stef: líf, eldur, draumar, trú, sókn, sigur, vaka, leit, viska, vinna, kraftur, ljós, en kannski ofar öðru óbrigðul trú Jóhannesar á falslausan hug, á einlæga hugsun og ótvílráðar tilfinningar: barnsins trygga hjarta í heitum barmi. Hugtakið bókmenntaleg staða er í senn vítt og margrætt og það má nálgast frá mörgum hliðum. Um það verður vart rætt án þess að minnast á höfundareinkenni Jóhannesar eins og Ijóðform hans og hugmyndalegt inn- tak verka hans, er birtist jafnt í náttúrudýrkun og ættjarðarást hans sem pólitískum ádeilu- og hvatningarljóðum hans. Staða Jóhannesar úr Kötlum í íslenskum bókmenntum markast af þeim tíma er hann starfaði sem skáld, viðbrögðum hans við breytiþróun þess tíma og þess umhverfis, sem hann lifði í, og hæfileika hans til að ummynda * Grein þessi er að stofni erindi, sem flutt var í Ríkisútvarpið 12. maí 1974. Allar tilvitnanir í kvæði Jóhannesar eru teknar úr frumútgáfum ljóðabóka hans. 124
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.