Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 19
Með barnsins trygga hjarta... Því hefir góður guð gefið oss þessa sveit, að vér hér gætum gert gróðrinum vígðan reit. — Onumin auðsins lönd alstaðar blasa við; opnast hér goðumglæst gullnemans víðu svið. Hvort sem eg æskuóð yrki, af sannri hvöt, eða eg yrki vel ógróinn moldarflöt, fossar í funheitt blóð fagnaðarkendin sterk. — Göfgasta gleði í sál gefur mér — unnið verk. Næsta ljóðabók Jóhannesar, Álftimar kvaka, ber um margt sama megin- svip og Bí bí og blaka. Þar eru kvæði sem einkennast af náttúruunaði og lífsfögnuði í stíl þeirra Stefáns og Davíðs. Mikilvægasta breytingin er sú að hér ber mun meira á heimspekilegum eða lífsskoðanalegum kvæðum og sem heild bera Ijóðin þyngri svip en kvæði fyrstu bókarinnar bæði um kveðskapareinkenni og inntak. Hér eru nokkur kvæði í hinum breiða, línulanga stíl Einars Benediktssonar og mál- blær þeirra og hugsun sverja sig einnig ótvírætt í þá ættina. Sem dæmi slíkra kvæða skulu tekin upphafs- og lokaerindið úr kvæðinu „Jónsmessu- nótt“: Hér opnast mér ríki hins íslenska máttar, og yfir mér hvelfist nú blásalur fagur. — Hér uppfyllist þráin frá eilífðar dögum, sem ýmsum var helgust: að nótt yrði dagur. Hér f iarlægist nöldur þess kotunga-kyns, sem kafaði moldina og gróf þar sitt bú. — Hér rætist nú draumur hins árborna aðals, sem andaði og hrærðist í ljóssins trú. /---------/ 9 XMM 129
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.