Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 29
Með barnsins trygga hjarta ... Sem halda í ofstopa sínum Að lífið verði sigrað með vopnum Að heilar þjóðir verði keyptar upp Fyrir blóðugan ránseyri Samt á friðurinn heima í þessu landi Hann angar hérna í moldinni Hann grær hér í korni og blómi Og svífur yfir skyggðum vötnunum Hann slær hér í mannshjartanu Og ljómar í auga barnsins Hér verður ekkert sigrað með vopnum Hér er enginn maður til sölu Við skulum nú staldra andartak við helstu kennileiti í Ijóðþróun áranna milli 1930 og 50. Hinn forni lærisveinn Jóhannesar úr Kötlum, Steinn Steinarr, hafði 1934 gefið út fyrstu ljóðabók sína, Rauður loginn brann, sem sór sig eindregið í ætt hinna róttæku ádeilu- og baráttukvæða, en strax í annarri kvæðabók Steins, Ljóðum, 1937, var hann horfinn til heimspekilegri og persónulegri vandamála og það sem mestu varðaði: drjúgur hluti kvæða þessarar bókar var í frjálsu formi. Þær tilraunir til formbreytinga í ljóðagerð, sem gerðar höfðu verið til þessa, t. a. m. á árunum upp úr 1920, höfðu ekki náð verulegri hylli að því er best verður séð, hvorki meðal lesenda né í hópi skáldanna sjálfra. Nú var hins vegar smndin komin. Segja má að ljóð flestra ungra skálda, er fram komu eftir 1940, hafi einkennst af hinum margvíslegusm tilraun- um og breytingum á sjálfu Ijóðforminu. Á fyrsm ámnum eftir heimsstyrjöldina síðari varð nokkurt hlé á útgáfu Ijóðabóka frá hendi Jóhannesar. Hann sneri sér að skáldsagnarimn og gaf út þríleikinn Dauðsmannsey, Siglinguna miklu og Frelsisálfuna á ámnum 1949—51. Árið 1945 tóku hins vegar að birtast í Tímariti Máls og mennmgar kvæði undir nafni Anonymusar, og þegar SjöcLegra kom út 1955 varð Ijóst að höfundur Anonymusar-kvæðanna var Jóhannes úr Kötlum. 139
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.