Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Page 38

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Page 38
Tímarit Máls og menningar „íslands nýja þjóð“ og lætur ekki lengur bjóða sér þau örlög sem urðu hlutskipti vestmanna Hjörleifs Hróðmarssonar. Þeir hafa stritað á kola- bryggjunni myrkra á milli, og snúa heim að kvöldi til náfölra og hungr- aðra barna. Og þegar nóg er unnið, þá eru þeir sendir heim í atvinnu- leysið. Þegar kreppir að, þá er fyrsta boðorðið að ráðast á öreigann og lækka kaup hans. En allt í einu er reiði þessa langþreytta fólks orðin svo mikil að hún flæðir stjórnlaus yfir alla bakka: Eins og fljót, sem farveg sinn ei skilur, fellur þessi mæddra brjósta hylur. Lengst, lengst niðri er æskuhjartans hylur, — yfir svellur þjáninganna flóð. Aldan þeytist áfram, snögg sem bylur. ísland kvelst. — Á götunum er blóð. Þessi stund er þúsund hjartna bragur. Þetta er fólksins mikli reikningsdagur. Þessi rauði áll er yfrið fagur, af því hann er sigur kúgaðs manns. Minnist þess og það er yðar hagur: það kemst enginn fram hjá lífi hans. Hefjum vora stétt til stærri dáða! Stofnum heilir bræðralagið þráða! Vörpum meira ljósi á bóga báða! Brjótum dauðans gráu vígi senn! Starfsins þjóð skal vaka, vinna, ráða! Vort er ríkið, nýja tímans menn! (Níundi nóvember). Segja má að heildarboðskapur þessarar sögulegu Ijóðabókar sé tvíþætt- ur. Annars vegar vill skáldið koma lesandanum í skilning um að það sé hið vinnandi fólk sem er hreyfiafl sögunnar og undirstaða allrar fram- vindu, og því beri okkur skylda til að láta það njóta fyllsta sannmælis og samúðar. Hins vegar vill skáldið sýna hinu vinnandi fólki sjálfu fram á mátt þess og gem. Grundvallaratriðið er þá að sameinuð og sterk verka- lýðshreyfing gemr verið alls ráðandi í sérhverju þjóðfélagi. Ef hún beitir sér einörð og öll í senn, þá er enginn mátmr til sem getur brotið hana á bak aftur. Hún gemr velt sérhverri ríkisstjórn, komið í veg fyrir hvers 148
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.