Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 42
Tímarit Máls og menningar 1951. Og líkt og langvarandi reiði verkalýðsstéttanna braust upp á yfir- borðið haustið 1932, þannig leitaði sár harmur skáldanna útrásar með meiri þykkju og hvassari beiskju en kannski nokkurn tíma fyrr. Halldór Laxness sendi frá sér Atómstöðina 1948 og réðist þar með slíkri heift á yfirstéttina íslensku, úrkynjun hennar, gróðahyggju og sviksemi við frelsi þjóðarinnar, að þvílíkt hefur ekki heyrst fyrr eða síðar. Og 1952 sendi Jóhannes úr Kötlum frá sér Sóleyjarkvœði þar sem allar helstu eigindir skáldskapar hans mætast í einum farvegi: næm túlkun á fegurð landsins, skáldskapararfur þjóðkvæðanna, létt og leikandi form, ættjarðarást og frelsisþrá, ósvikin réttlætiskennd, samúð með lítilmagnanum og síðast en ekki síst heilög vandlæting vegna niðurlægingar og sviksemi þjóðarleið- toganna, og andvaraleysis mikils hluta þjóðarinnar sem tók allsnægtir fram yfir sannfæringu. Líkingunni um landið sem brúði í kvæðinu Fjallkonan sem áður var vitnað til er haldið í Sóleyjarkvceði, Þjóðunn er að sjálfsögðu hin andvara- lausa og niðurlægða þjóð, og riddarinn góði er hinn sanni íslendingur sem smnginn er svefnþorni: Fyrir völuna brúður gekk og föl var kinn er mælti hún mjúkum rómi um leið og hún gáði í lófa sinn: Viltu koma með mér og vekja riddarann minn? Það vil ég ekki, Þjóðunn kvað, gnóg eru aflaföng: blóðkrónur, betlidalir og léreftin löng, hér land og þar land — hvað varðar mig þá um frelsissöng? Mjög var tónninn í málinu brúðar sár: Hefurðu gengið þeim á hönd sem fara með fals og dár — til hvers var þá að þrauka í þúsund ár. Fulltrúi landssölumanna og auðsveipra þýja er kallaður fígúran, og minnir eigi alllítið á Ola fígúru í Atómstöðinni, en marskálkur er nefnd- 152
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.