Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 45
Vort er ríkifi dauða hluti sem fólk raðar í kringum sig eins og skurðgoðum hefur gengið af hugsjóninni dauðri, gleymt réttlætinu og stungið sannleikanum í frysti- kistuna. Þessi ásökunartónn verður æ áleitnari þegar fram líður. I Sjö- dœgru segir: Þetta mórauða skólp sem hnígur þyngslalega um æðar vorar það er ekki mannsblóð ekki hinn skapandi lífsflaumur kynslóðanna heldur tóbak og kaffi og brennivín. (Kalt stríð). Og í Óljóðum (1962) kemur sama hugsun fram enn skýrar: félagar eitt sinn hrópuðum vér öreigar allra landa sameinizt nú sogumst vér inn í allsnægtaþriðjunginn sem liggur á melmnni eins og kyrkislanga meðan hinir tveir þriðjungarnir svelta og hvílíkar allsnægtir happdrættisíbúð og happdrættisbíll kæliskápur aligæs rínarvín (hrakningsrímur V). í Tregaslag er í ljóðinu Eftirvcenting talað um biðina eftir hinum nýju mönnum sem eiga að koma „syngjandi út úr morgunroðanum". Þeir eiga að leysa allan vanda. En ekki dugir eins og í ljóðinu er sagt að búast við þeim á morgun eða hinn daginn úr því þeir komu ekki í gær eða fyrra- dag. Við verðum auðvitað sjálf að vera þessir nýju menn. Og í ljóðinu Þér snauðu menn í sömu bók er lýst hvernig matur og vín hafa slæft hugsjónirnar svo að þeir sem áður loguðu af vilja og sannleiksþorsta sætta sig nú við „svik og betliauð / unz slævast hjartans högg“: já hvílík blessuð örbirgð er vér þorðum að hætta á allt sem hjartans eldur bauð vor uppgjöf er nú glögg Þetta gildir ekki aðeins um íslenska kynslóð Jóhannesar úr Kötlum. Það ríki sem hann lofsöng sem ríki sósíalismans olli honum einnig vonbrigð- um uns hann lagði það nokkurn veginn að jöfnu við höfuðfjandmann sinn Nato. Skáldaofsóknir voru miskunnarlaust fordæmdar. Og von hans færð- ist austur á bóginn til Ríkisins í miðið sem hann lýsti í einlægum fögnuði í Hlið hins himneska friðar og í ljóðinu Kveðja til Kína í Sjödcegru. 155
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.