Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Qupperneq 60

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Qupperneq 60
Tímarit Máls og menningar benda á það, þótt það komi popperisma ekkert við, að sársauki í tám gemr stafað af öðru en flís og byltingar geta gerst annars staðar en við þær aðstæður sem Marx nefndi. Sem sagt, mér sýnist að í rauninni sé einungis hægt að beita aðferð Poppers við alveg sérstakar aðstæður sem yfirleitt eru ekki fyrir hendi í hugvísindum, enn sem komið er að minnsta kosti. Flestar þær kenningar sem settar hafa verið fram í þeim vísindum eru annaðhvort svo flóknar sjálfar eða segja fyrir um hluti í svo flóknu umhverfi, að erfitt er að beita aðferð Poppers á þær. Enda eru menn hrifnastir af popperisma þegar þeir hafa í huga hin svokölluðu raunvísindi þar sem virðist oftast auðveldara að einangra einstaka þætti í umhverfinu heldur en í hugvísindunum. Það er að mínu viti of mikill púrítanismi að heimta það að hver einasta skýr- ing sem gefin er í vísindum sé byggð á afsannanlegu lögmáli, því þessu verður ekki við komið nema við viss skilyrði. Hins vegar er ég Popper og öðrum alveg sammála um það, að stefna beri að því eins og hægt er að hafa sem flestar vísindalegar tilgátur í þessu formi. Málið er bara það, að enn eru flestar hugvísindagreinar svo skammt á veg komnar að undan- tekningalaus lögmál eru aðeins fjarlægar draumsýnir. I rauninni er ég alls ekki viss um að undantekningalaus poppersk lögmál gildi nokkurs staðar þar sem mannveran er annars vegar, en ekki ætla ég að hætta mér út í þá frumspekilegu sálma hér. Að lokum langar mig til að gefa eins konar svar við þeirri spurningu sem ég lagði upp með í fyrstu, þ. e. hvor hafi betur, Popper eða Marx, eða hvort hugmyndir þessara manna stangast í rauninni nokkuð á. Mér sýnist að þegar allt kemur til alls styðji þær hverjar aðra. Það var ein af megin- hugdettum Marx að hin hugmyndafræðilega yfirbygging vísinda og trúar mótaðist af efnahagskerfinu, þ. e. að „sannleikurinn“ í vísindum gæti verið breytilegur eftir því hverjir væru hagsmunir þeirra sem settu þær fram. Þetta fellur að sjálfsögðu mjög illa að öllum pósitívískum hugmyndum um það að hægt sé að finna sannleikann með því að gera tilraunir og safna staðreyndum. Það er rökrétt afleiðing af hugmyndum Poppers (sem ég held að hann hafi frá Hume að mestu leyti), að ekki sé til neinn endan- legur sannleikur. Menn verða að gera sér að góðu að vita það um sumar kenningar að þær geta ekki verið réttar, en ekki er hægt að finna þá einu rétm. Þetta kemur eins vel og getur hugsast heim við skoðun Marx um tilurð hugmynda. Hinn eini sannleikur verður aldrei fundinn, heldur hefur hver maður með nokkru móti sinn sannleika. Þeir sem eru mest vísinda- 170
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.