Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 71
Erik Skyum-Nielsen Um Vagn Lundbye og bækur hans Tímaritið birdr í þessu hefti smásögu eftir Vagn Lundbye, og gefst þar með kostur á að kynnast einum af dugmesm og eftirtektarverðustu höf- undum danskra nútímabókmennta. Höfundarverk Vagn Lundbye tilheyrir hinni ungu kynslóð frá síðasta áratug sem sótti innblástur bæði til beat- tónlistar, nýrra vímugjafa og tilvistarheimspeki, marxisma, nútíma mál- vísinda. Hann er með hugsunarhætti sínum og bókmenntatækni fulltrúi þeirra rithöfunda sem skrifa samtímis uppreisn æskunnar og Vietnam- stríðinu. En hann er engu síður verndari og viðhaldsmaður hefða, sem kemur greinilega fram í bókum hans þar sem hann notar með ýmsum hætti málfar og áhrifabrögð frá eldri höfundum. Einnig hefur hann þá sérstöðu meðal danskra nútímaskálda að vera í senn einna „danskastur“ þeirra og óvenjulega víðförull. Vagn Lundbye hefur á síðari árum gefið sérstakan gaum að vandamálum minnihlutaþjóða — grænlendinga, sama, indíána — og hefur kynnst löndum og lífskjörum þeirra af eigin raun. Vagn Lundbye er fæddur árið 1933 og hefur hlotið kennaramenntun. Hann hóf ritferil sinn árið 1964 og hefur lifað af ritstörfum síðan 1967. Hann hefur unnið á mörgum sviðum — skrifað skáldsögur og textasöfn, einnig gert kvikmyndir og útvarpsleikrit. Nýlega kom hann fram í nýju hlutverki, sem ljóðskáld, þar eð hann gaf út árið 1977 ljóðabókina „Digte 1977“. Greina má í verki Vagn Lundbye tvö tímabil, fyrir og eftir 1970. Bækur hans á sjöunda áratug einkennast af friunlegum tilraunum í frásagnar- tækni bæði hvað varðar atburðarás og sögumann. Þær brjóta í bága við hina epísku frásagnarhefð og fela þannig í sér gagnrýni á þá mannsmynd sem endurspeglast í hefðbundnum skáldsögum. Formið er því hinn sam- einandi þáttur í fyrri bókunum, en í þeim seinni er það efniviðurinn. Síðan 1970 hefur hann lagt minni áherslu á bókmenntalegar tilraunir, en í stað- inn hefur komið viðleitni til að mynda nýja pólitíska vitund á grundvelli umhverfisverndar, þjóðernis og sósíalisma. í fyrsm þrem bókum sínum, skáldsögunum „Signalement“ (1966), 181
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.