Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Qupperneq 75

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Qupperneq 75
Vagn Lundbye Grynningar hjartans eða King Kong á Islandi Hefði þetta gerst í smásögu eða kvikmynd væri litli maðurinn vafalaust horfinn úr rúmnni þegar ferðamannahópurinn sneri aftur úr langri ferð sinni inn í hraunið. Þau birtust þá sjónum í smá hópum milli hinna kynlegu steinmyndana sem teygðu sig í íslenskri sólbirtunni í átt að eldfjallinu Oskju. Þau næmu enn staðar í nokkur skipti til að taka nokkrar myndir eða benda á einstaklega afskræmdan hraundranga sem tók á sig gervi ófreskju, en því næst gengju þau svo hlæjandi og örlítið þreytt síðasta spölinn að mannlausri rútunni. Eftir öllu að dæma hefðu þau fyrst gert sér grein fyrir því tiltölulega seint að litli maðurinn með gleraugun var þar ekki lengur. Þar með er ekki sagt að ýmsir þeirra sem sátu hvað næst honum í rúmnni hefðu ekki veitt því athygli að hann sat ekki lengur í aftasta sæti, en hins vegar hefðu þeir varla vakið athygli á því. Heldur ekki hjón nokkur frá Kaupmannahöfn sem höfðu rætt um dansk- an stjórnmálamann og skatta hans mestan hluta ferðarinnar og aðeins breytt um umræðuefni þegar þau viðmðu hneykslun sína á framkomu litla mannsins. Brosandi setmst þau í sæti sín í rútunni sem nú var næsmm fullsetin, hölluðu sér vel afmrábak í mjúkar sessurnar og vom augnabliki síðar upptekin við að skrúfa sundur grindur og kvikmyndavélar eða skrifa hjá sér minnisatriði í litla vasabók. Smtm seinna væri öllum ferðalöngunum orðið meira eða minna ljóst að litli maðurinn, sem hafði veigrað sér við að koma með inn í hraunið, væri horfinn. Þó segði enginn neitt að svo stöddu og aðeins lítill hluti þeirra tæki í alvöm að litast um eftir honum. Um tíma gæti virst sem svo að enginn vildi verða fyrstur til að segja í heyranda hljóði að hann vantaði. Kannski vegna þess að þau óskuðu þess einhvern veginn innst inni að hann hefði aldrei verið með í förinni. Eða með öðrum orðum að hann 185
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.