Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Side 77

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Side 77
King Kong á íslandi nauðsynlegt að skipta öllum karlmönnunum niður í hópa, þremur í hvern hóp, og senda þá út að leita. Það væri þriggja tíma akstur til Akureyrar, talstöðin í rútunni væri biluð og næsti sími í meira en 50 kílómetra fjarlægð, þannig að ef maður- inn ætti ekki að lenda í tvísýnu yrði að finna hann fyrir myrkur. Leiðsögu- maðurinn stakk upp á því að konurnar biðu hjá rúmnni og skiptust á um að þeyta hornið. Þegar hér væri komið sögu brysm nokkrar af konunum í grát, aðrar hjúfmðu sig í örvæntingu upp að mönnum sínum, sem margir hverjir héldu því til streitu að það hlyti að vera hægt að senda símskeyti til Akur- eyrar eða Reykjavíkur. Þegar hægt væri að senda fólk til mnglsins ætti líka að vera mögulegt að senda eitt vesælt símskeyti. En nú var bílstjórinn tekinn að ákveða hvaða leið hver þriggja manna hópur átti að fara og eftir nokkrar umræður fram og afmr héldu svo fyrsm hóparnir af stað út milli skugganna sem teygðu úr sér því íslenska sólin var lágt á lofti. Og svo var þessu samt sem áður ekki þannig farið. Staðreyndirnar vom ólíkt meira hughreystandi. Litli maðurinn var svo sannarlega engan veginn horfinn. I rauninni sat hann í mesta sakleysi og beið inni í rúmnni þegar hin fyrsm okkar komu aftur úr ferðinni inn í hraunið. Hann hafði í smtm máli sagt legið og sofið meðan við vomm fjarver- andi og það var fyrst eftir að allir höfðu sest í sæti sín og við vomm lögð af stað til baka til Akureyrar að hann rankaði nógu mikið við sér til að geta afmr tekið þátt í því sem gerðist í rúmnni. Til dæmis náð sambandi við þá sem sátu næstir honum í þeim tilgangi að sýna þeim vasaúr sem á var letrað ólæsilegt nafn. „Tekur þetta aldrei nokkurn tíma enda,“ andvarpaði lögfræðingurinn frá Kaupmannahöfn þegar hann sá litla manninn skjögra niður eftir vagn- ínnm og nálgast æ meir með vasaúrið hátt á lofti. Úti var farið að rökkva og yfir fjarlægum fjöllunum austan Eyjafjarðar gat að líta næsmm fullt mngl með hring um sig. Ferðin til Mývatns og hraunbreiðanna við ræmr Oskjufjalls var skipu- lögð af íslenska flugfélaginu sem flaug milli Reykjavíkur og Akureyrar. Um leið og vélin lenti var okkur vísað út í stóra ferðamannarúm sem beið fyrir utan flugvallarbygginguna. Það var á meðan við vorum að koma okkur fyrir að við urðum vör við litla manninn í ljósu gaberdínfömnum. 187
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.