Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Qupperneq 78

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Qupperneq 78
Tímarit Máls og menningar Hann kom hlaupandi þvert yfir bílastæðið. Við og við nam hann staðar og benti hrópandi á einhverja pappíra sem hann hélt á í annarri hendi. Bílstjórinn okkar hafði, þegar hér var komið sögu, sett bílinn í gang og lokað dyrunum, en þegar hann sá manninn koma askvaðandi með miklu handapati opnaði hann dyrnar afmr svo leiðsögumaðurinn kæmist út. Hún sneri sér síðan að hinum nýkomna sem baðaði í sífellu út öllum öngum og sló pappírum sínum í flatan lófa annarrar handar um leið og hann ýmist brosti eða mælti hátíðlega á mngu sem hún skildi ekki orð í. Senni- lega var hann suðurlandabúi, grikki eða ítali, ekkert okkar var fært um að skera úr því. A meðan á eintali hans stóð blaðaði unga stúlkan mgluð í pappírum hans og reyndi annað veifið að fá hann til að tala ensku, þýsku eða frönsku. En þar sem hann skildi hana ekki og hún græddi heldur ekkert á orðaflaumi hans, hvað þá öllum þessum pappírum sem hann benti henni stöðugt á, þá leit hún að síðustu hjálparvana á bílstjórann sem hafði komið sér fyrir í dyrunum. Hann sagði eitthvað við hana og færði sig til hliðar svo hún gat stungið höfðinu inn í rútuna og spurt á fleiri höfuðmngum hvort þar sæti einhver sem væri fær um að gera sig skiljanlegan fyrir litla manninum þarna úti. Þar sem slík var ekki raunin gerði bílstjórinn tilraun. Hann hélt áfram að endurtaka orðið „pas“ og gaf honum til kynna að þau vildu gjarnan sjá erlent vegabréf hans. „Ó,“ brosti litli maðurinn eftir langa mæðu og byrjaði að leita í vösum sínum og um leið rak hann öðm hverju einn fingut upp í loftið til að róa ungu stúlkuna sem hafði samsmndis rétt fram höndina. Þegar hann var að rannsaka vasa sína í þriðja sinn hætti hann skyndilega. Því næst tóku afsakanirnar að streyma frá honum, samtímis því að hann yppti stans- laust öxlum og baðaði til skiptis út höndunum og benti aftur fyrir sig. Unga stúlkan blaðaði afmr í pappírum hans, gekk svo nokkur skref áfram og rýndi í átt að dimmgljáandi rúðum flugvallarbyggingarinnar en síðan gekk hún afmr að rúmnni þar sem litli maðurinn stóð með annan fót á neðsta þrepi og hélt langan fyrirlestur yfir bílstjóranum. Þegar hér var komið greip hún fram í og við sáum öll að hún spurði bílstjórann hvað honum fyndist. Þegar hann yppti öxlum án þess að svara að öðm leyti sneri hún sér að endingu að litla manninum og gerði honum skiljan- legt að honum væri velkomið að fá sér sæti í rútunni. 188
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.