Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 80

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 80
Tímarit Máls og menningar fengu honum í hendur. Hann baðst í sífellu afsökunar og lýsti því með höndunum hvernig vegurinn hafði skyndilega tekið beygju og hvernig bíl- stjórinn hafði haldið um stýrið. Sér í lagi bað hann þýsku konuna afsökunar, því perlufesti hennar hafði slitnað og nú lá hún ásamt ektamaka sínum og tíndi perlur upp af gólf- inu. Oðru hverju potaði hann vinalega í öxl hennar þegar hún horfði ekki á hann og gat því ekki séð hvað hafði eiginlega gerst, það er að segja hvers vegna hann hafði misst jafnvægið svona skyndilega. Svo hélt hann áfram aftur í vagninn, barmandi sér í allar áttir. Honum þótti greinilega leitt að engin gluggasæti voru laus og það end- aði með því að hann staðnæmdist loks fyrir framan gamla franska konu sem sat ein síns liðs og hélt dauðahaldi í handtösku sína. Þegar hann hafði náð athygli hennar benti hann kveinandi á annan fótlegg sinn og tók að bretta buxurnar upp fyrir hné. Því næst fór hann að haltra fram og aftur fyrir framan sæti hennar og lýsti því síðan eins greinilega og hægt var að krefjast hve nauðsynlegt það væri honum að hafa sæti til að hvíla fót sinn á. Þegar hún hafði loks skiiið hann og reyndi að kinka kolli, birti yfir honum og hann benti á aðra konu sem sat einsömul aðeins framar í rút- unni. Gamla konan kinkaði aftur kolli án þess að líta á hann og um leið og hún hafði safnað saman pjönkum sínum flýtti hún sér í það sæti sem hann hafði vísað henni á. Þegar litli maðurinn hafði fullvissað sig um að vel færi um hana gekk hann flautandi til baka að auðu sætinu og kom sér fyrir þétt upp við gluggann með annan fótlegginn uppi á bekknum. Við ókum nú yfir Eyjafjörðinn og með smitandi ákafa benti litli maður- inn niður að ólgandi vatnsflaumnum sem streymdi inn undir brúna. Hann stóð á fætur og lét sem hann veiddi fisk, því næst tók hann sundtökin með handleggjunum og gaf svo til kynna að það væri kalt niðri í vatninu. Hann kallaði líka til ungu stúlkunnar sem var að segja frá kristnitöku á íslandi. Meðal annars frá stórbónda að nafni Þorgeir sem kastaði goðum sínum í einhvern foss og ákvað þannig í eitt skipti fyrir öll að hinir gömlu norðurbúar skyldu héðan í frá trúa á sama guð og ísraelsmenn. Hana rak í vörðurnar og hún skildi ekki hvað litli æsti maðurinn var að hrópa og hann varð því að endurtaka það mörgum sinnum fyrir hana. 190
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.