Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Qupperneq 82

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Qupperneq 82
Tímarit Máls og menningar „Jæja, þá skulum við í guðanna bænum flytja okkur þangað,“ hreytti daninn að lokum ergilega út úr sér og byrjaði með miklum bægslagangi að hífa farangurinn niður úr netinu yfir höfðum þeirra. An þess að líta á hann í eitt einasta skipti fóru þau framhjá litla mann- inum sem þuldi harmatölur sínar og reyndi hvað eftir annað, en án árang- urs, að hjálpa þeim með að koma farangrinum í netið. Þegar þau höfðu fengið sér sæti og sátu og störðu út um gluggann pikkaði litli maðurinn í þau með einum fingri og þegar þau sneru sér að honum eftir fimm eða sex skipti, bauð hann þeim jakkann sinn að láni og sýndi hvernig þau áttu að hengja hann fyrir gluggann. Rútan sniglaðist áfram upp fjallshlíð og í miðri frásögn stúlkunnar af hröfnum á Islandi sem flykkjast saman á hverju hausti til að skipta sér á íslensku bóndabæina, komum við að næsm hárnálabeygju. Þá kvað við niðurbælt óp, og þegar við snémm okkur í átt til litla mannsins sat hann baðaður sól og barði krepptum hnefum fram fyrir sig. Síðan stökk hann á fætur og kom sér fyrir á miðjum gangveginum þar sem hann snéri sér til þeirra sem næstir sátu og lokaði augunum til þess að lýsa því þannig betur hvernig honum liði. Um hríð starði hann á dönsku hjónin en svo skálmaði hann fram eftir rúmnni. Þegar hann var kominn fram til bílstjórans án þess að hafa gert nokkurt hlé á tilfinningaaustri sínum lét hann aðra höndina falla á öxl hans um leið og hann benti með hinni fyrst í átt til sólar en því næst að sæti sínu. Bílstjórinn reyndi að brosa og yppti svo öxlum, en þegar hinn vildi enn beina athygli hans að sæti sínu sýndi hann litla manninum baksýnis- spegilinn til að reyna að koma honum í skilning um að hann þyrfti ekki að snúa sér við til að sjá aftur í rútuna. Litli maðurinn starði upp í spegilinn og buxnarass hans var nú í hné- hæð, en þegar hann gat ekki séð sæti sitt þaðan sem hann stóð tók hann að snúa speglinum. Unga stúlkan var hætt að tala í hljóðnemann og sat og starði á mann- kertið sem hafði náð dönsku hjónunum í spegilinn og stóð nú og veifaði hrifinn til þeirra. Þegar bílstjórinn að síðusm hrópaði svo hátt að hann yfirgnæfði litla manninn stökk hún loks á fæmr og flýtti sér í átt að veif- andi manninum. Við sáum að hún greip í svarthærða hönd hans og heyrðum að hún tal- aði til hans á íslensku og skömmu seinna gengu þau svo hlið við hlið í átt 192
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.