Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Page 83

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Page 83
King Kong á Islandi að sæti hans en voru þó næstum oltin um koll þegar rútan tók næstu hár- nálabeygju. Ekki voru þau fyrr komin aftur að gluggasæti hans en hann glennti upp augun og barði andartaki seinna í bakið á leiðsögumanni okkar fullur hrifningar og svo strax á eftir benti hann okkur á skuggsælt sætið og tjáði okkur þakklæti sitt. Unga stúlkan strauk handlegg hans vingjarnlega og tókst að lokum að koma honum svo langt niður í sætið að hún gat losað sig og hlaupið aftur á sinn stað hjá bílstjóranum. En næsta hálftímann, þegar við ókum frá einni beygjunni til annarrar, sveiflaðist litli maðurinn milli sorgar og gleði og hélt því satt að segja áfram þar til nokkrir unglingar aftast í rútunni aumkvuðu sig yfir hann og eftirlétu honum aftursætið þar sem hann gat fylgt skuggtmum nokkurn veginn eftir. Við staðnæmdumst við stóran foss hinum megin við fjallið og gengum út til að athuga nánar hvítfyssandi flauminn. Litli maðurinn, sem eitt okkar hafði uppnefnt „King Kong“, viidi í fyrstu ekki út en þegar hann hafði setið smástund einsamall í mannlausri rúmnni breytti hann samt um skoðun og vogaði sér út. Hann lufsaðist nokkur skref áfram í stóru skónum og buxunum sínum, samtímis því að hann sýndi okkur svo ekki fór á milli mála hvaða skoðun hann hafði á sólinni á heiðum himninum. En svo kom hann auga á háværan fossinn og augnabliki síðar sáum við hann hrópandi í gleðivímu kasta steinum og hraunbrotum niður í hyldýpið. Skammt undan stóð þýsk Mercedesbifreið og smttu seinna komu sum okkar auga á nokkra aðra ferðalanga sem hlupu ringlaðir um á botni gljúfursins um leið og þeir reyndu að hrópa eitthvað upp til okkar. Senni- lega var það léleg sjón hans ásamt þeirri sérkennilegu staðreynd að gler- augun sám aldrei á sínum stað sem gerði það að verkum að hann var sá eini sem tók ekki eftir óttaslegnu fólkinu sem hafði klifrað niður að foss- inum. Áður en okkur tækist að stöðva hann náði hann að rúlla enn einum hnullungnum fram af brúninni og strax á eftir sáum við hvernig þau þarna niðri kösmðu sér í skelfingu í allar áttir eða skýldu sér á bak við hraun- hellur. Þegar við höfðum komið okkur inn í rúmna eins fljótt og auðið var og lögðum afmr af stað sat hann einsamall í aftasta sætinu. I fyrsm sat hann og snýtti sér eða talaði móðgaðri röddu við einhvern sem hann 193 13 TMM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.