Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Side 84

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Side 84
Timarit Máls og menningar ímyndaði sér að sæti við hlið hans. En þegar við komum að Mývatni og friðsældinni þar stundarfjórðungi seinna gleymdi hann skjótt þeirri óblíðu meðferð sem hann hafði fengið hjá stómm austurríkismanni sem hafði í tæka tíð komið í veg fyrir að honum tækist að velta enn einum stein- hlunknum fram af brúninni. Við eina af hinum friðsælu smávíkum Mývatns fórum við út til að láta ljósmynda okkur. Sruttu seinna kom „King Kong“ líka út með myndavél sem hann reyndi árangurslaust að hengja um háls sér. Þetta var gömul kassavél og þegar hann hafði dregið hana út gekk hann til bílstjórans og gerði honum ljóst að hann vildi gjarnan láta mynda sig og að bílstjórinn ætti að halda á vélinni. Það var ekki svo auðvelt að taka myndina, því að „King Kong“ þurfti sífellt að fara og sjá hvernig stelling hans tæki sig út í leitaranum. Til dæmis stillti hann sér upp með krosslagða handleggi og annan fótinn að- eins fram fyrir hinn. Því næst hljóp hann til bílstjórans og sýndi honum með látbragði og hljóðum hvernig hann ætti að setja sig í nákvæmlega sömu stellingar. „King Kong“ hélt áfram að lagfæra stellingarnar þar til hann varð ánægður og hljóp svo smáspöl burt til að sjá hvernig þetta tæki sig nú út í leitaranum. Svona gekk þetta nokkra hríð og lokaniðurstaðan varð sú að bílstjórinn átti að standa og skima út í fjarskann með aðra höndina inn undir jakk- anum að framan. Þegar hér var komið hafði hann misst þolinmæðina og það var aðeins fyrir tilstilli nokkurra unglingsstúlkna að hann samþykkti að ljósmynda „King Kong“ í umbeðinni stöðu fyrir framan rútuna. Strax á eftir tilkynnti leiðsögumaður okkar að áður en við snæddum á nærliggjandi hóteli gætum við valið milli þess að skoða litla kirkju sem hafði bjargast í eldgosi á undursamlegan hátt eða að fara í einhverja neðan- jarðarhella sem voru hálfrar stundar aksmr í burrn. A seinni staðnum gæfist okkur tækifæri til að synda í vatni sem hefði sama meðalhita og maðurinn. „King Kong“ var einn þeirra sem buðu sig fram í sundsprettinn í hell- unum og strax og við hin höfðum verið sett af við kirkjuna ók rútan áfram. Þegar við höfðum skoðað kirkjuna, að ekki sé minnst á vegsummerkin eftir glóandi hraunelfuna sem hafði skipt sér fyrir framan bygginguna og á þann hátt hlíft henni, gengum við í hnapp að hótelinu. Hin vora enn ókomin og biðina notuðum við meðal annars til að ræða 194
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.