Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Side 85

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Side 85
King Kong á lslandi þá staðreynd að flestir íslendingar trúðu á tröll og aðrar yfirnáttúrulegar verur og einnig ræddum við sanngirnina í því að Island færði landhelgi sína út í 200 sjómílur. Flest okkar voru því andvíg, ekki vegna þess að við gætum ekki skilið þörfina á því heldur fyrst og fremst vegna þess að það gæti mjög vel þýtt að mörg önnur lönd í heiminum gerðu slíkt hið sama. Þegar hin birtust að lokum og stigu út úr rútunni sáum við strax að ekki var allt með felldu. „King Kong“ kom síðastur út og varð í fyrstu undrandi en því næst yfir sig hrifinn að sjá okkur og svo mikið gátum við skilið að hann hafði að því er virtist haldið að við hefðum snúið til baka. A þessu fengum við staðfestingu síðar, því á leiðinni til hellanna hafði hann uppgötvað frakk- ana og handfarangurinn sem við höfðum skilið eftir í sætunum. Hann hafði í skyndi safnað þessu öllu saman og þotið til bílstjórans þar sem hann sagði frá því á táknmáli sínu að við hefðum gleymt hafurtaski okkar áður en við lögðum af stað. Að „King Kong“ undanskildum gámm við hins vegar ekki komist hjá að veita því athygli að hin hegðuðu sér öll kynlega eftir að þau komu út úr rúmnni. Nokkur þeirra yngsm vom eldrauð í andliti og hurfu skjótt inn um næsm dyr, en annars var það einna helst danski lögfræðingurinn sem lét á því bera að eitthvað hlyti að hafa gerst úti við hellana. Hann stikaði beint til konu sinnar sem hafði verið í kirkjuhópnum, dró hana af stað með sér samtímis því að hann sagði henni einhver ósköp titrandi af bræði og með miklum handahreyfingum. Mörg hinna lém líka í ljósi reiði og bentu oftar en einu sinni á „King Kong“ sem stóð og hrópaði til okkar frá tyggigúmmísjálfsala sem hann mataði á einum peningnum á fæmr öðmm. Andartaki síðar vissu allir hvað hafði gerst. Þegar rútan hafði staðnæmst við hellana höfðu allir nema „King Kong“ farið út. Við þetta var ekkert að athuga, þar sem hann hafði oft kosið að horfa á merkisstaðina úr afmrsæti sínu. Hin höfðu sem sagt farið út sam- kvæmt áætlun og skilið hann eftir einan. Eins og á var minnst vom hellarnir við veginn og satt best að segja vora þetta aðeins tveir stórir hellismunnar með klettaveggjum sem lágu niður í heitt vatnið. Það var rétt nógu mikið ljós þarna niðri til að maður gæti séð þann hluta vatnsflatarins sem speglaði himininn. 195
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.