Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 100
Tímarit Máls og menningar Mannlífið og vandi þess er svo meg- inviðfangsefni seinni hlutanna beggja. Ekki vandinn almennt heldur mjög ákveðinn vandi: Hvernig eigum við að lifa af „öld einsemdar og mergðar", firrt samband okkar við líf annarra og vonleysi baráttunnar fyrir frelsi og jöfn- uði? Það er von að Þorsteinn styrki sig og okkur með orðum Jónasar Hallgríms- sonar: Einstaklíngur! verm nú hrausmr eru einkunnarorð 2. hluta bókarinnar. I þessum ljóðum Þorsteins má sem löngum fyrr finna glögga lýsingu á lífi mannsins í velferðarþjóðfélagi vestur- landa, sem drepur og émr „í trú á frest- un dómsins" (53). Þorsteinn undanskil- ur ekki sjálfan sig, hann er þarna með, samsekur og jafnfirrmr: „Við reikum um auða slétmna og munum ekki hvar við áttum heima. Við vimm ekki held- ur hvert við erum að fara.“ (34) Við erum ráðvillt, hrædd hvert við annað. Um leið og við verðum einhvers vör sem við þekkjum ekki, bregðumst við eins við því og maður i frumskógi: við spyrjum einskis, ráðumst bara á: Það flökti eitthvað utanvið gluggann annað en regnið og stormurinn; skelkaður sendi ég skot í gluggann En um leið drepum við eitthvað í okk- ur sjálfum eins og segir frekar í Voða- skoti (36): Öll skepnan vitnar um verknað minn: heil veröld að deyja innanvið gluggann. Ljóð um firrt og óhamingjusamt líf nútímamannsins em mörg í þessari bók. Sum eru beisk og í þeim uppgjafar- tónn: ljós stjörnunnar dó af því að þú varst ofurvenjulegur heigull. (56) Önnur eru ádeilur, skammir á þann sem vill gefast upp eða hæðnisfullar aðdrótt- anir: Andartökin dygðu til að láta reiðarslagið ríða en ertu að hínkra eftir hugsanlegri íhlutun guðs? (57) Þessa ádeilu og uppgjöf þekkjum við úr Veðrahjálmi, næsm bók Þorsteins á undan, sem er nánast einskorðuð við ljóð af þessu tagi. Þar er ekkert nema svartnætti framundan og ekkert nema þrjóskan sem heldur lífi í skáldi. Les- andi Fiðurs úr sæng Daladrottníngar verður hins vegar fljótlega var við glað- beittari tón, sem verður háværari eftir því sem líður á bókina. Eitt fyrsta ljóð- ið sem eygir undankomuleið er Búkollu- saga (38). Búkolla er veröld mannsins — hugsjón hans? — sem hann hefur týnt, og nauðugur viljugur stikar hann af stað til lausnar eigin lífi. Því miður er ekki víst um endi þeirrar leitar eins og í ævintýrunum: Kannski finnur hann fegurri veröld eins líklegt að hann finni einga. En ef hann geingur leingi leingi fer naumast hjá því að hann villist inní ævintýrin að óvilja sínum eða vilja og heimti þar veröld sína úr vargsklóm ef veröldin sú er þá ekki laungu sprúngin í tætlur. Fjórir hugsanlegir leiðarendar, tveir góð- ir, tveir illir. 210
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.