Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1978, Síða 111
Þekkingin, hugmyndir og skoðanir á óralöngum tíma — mörgum milljón- um ára — og maðurinn sjálfur átti apa að forföður. Höfuðatriði í kenningum Darwins var hæfileiki lífveranna til að breytast og öðlast erfanlega eiginleika og hins vegar að þessir eiginleikar yrðu til fyrir svonefnt náttúruval, við baráttuna fyrir tilverunni þar sem hinir hæfusm lifðu af. Þar er fyrst og fremst um að ræða barátmna um fæðuna og aðlögun að að- stæðum umhverfisins (hitastig, raki, loft, fæða, sjúkdómar o. s. frv). Náttúruvalið er þannig annað grundvallaratriði í kenningu Darwins og aðlögunarhæfni sú og tilgangur, sem virðist vera í lif- andi náttúru, skýrist með þessu náttúm- vali. Það lítur því út fyrir að Darwin hafi verið þeirrar skoðunar að áunnir eiginleikar erfðust, eða að erfanlegir eiginleikar hefðu orðið til fyrir áhrif umhverfisins. Bæði Marx og Engels tóku kenningu Darwins fagnandi. Stutm eftir útkomu bókar Darwins sagði Engels í bréfi til Marx að Darwin hefði að sínu áliti gert út af við alla guðfræði, þ. e. a. s. hug- myndir trúarbragða um tilveru guðs og hlutverk hans í lifandi náttúru. I eftir- mælum um Marx (Marx lést tæpu ári síðar en Darwin) sagði Engels að Dar- wdn hefði fundið þróunarlögmál lifandi náttúm á sama hátt og Marx hefði fund- ið þróunarlögmál mannlegs samfélags. Kenning Darwins leggur áherslu á baráttu tegundanna fyrir lífinu og að þeir „hæfusm“ lifi af. En til er einnig í náttúrunni samstarf lífvera, þó að þeim þætti hafi verið minni gaumur gefinn. Um þetta skrifaði rússneski náttúmfræð- ingurinn og rithöfundurinn Kropotkin bók sína: Gagnkvcem hjálp sem þáttur þróunar. (Kom út árið 1902, hafði þó að mesm birst áður sem tímaritsgrein- ar.) Hann heldur því fram að gagn- kvæm hjálp lífvera sömu tegundar sé náttúrulögmál og þáttur í þróun lífsins og einnig þjóðfélagsins. Samstarf og samhjálp meðal einstakl- inga sömu tegundar er reyndar vel þekkt í dýraríkinu; var m. a. bent á það af þýska dýrafræðingnum Brehm og mörgum öðrum. Kropotkin segir að slík samhjálp sé ómeðvituð og eðlislæg. Osjálfrátt finni einstaklingarnir til þess styrks sem samheldni og samstarf hóps- ins veitir. Ennþá eru skiptar skoðanir um ýmis- legt í líffræðinni, jafnvel grundvallar- atriði, t. d. hin svonefndu Mendelslög- mál, sem byggjast á tilraunum, sem múnkurinn Gregor Mendel gerði með kynblöndun ertutegunda af mismunandi lit blóma (1865). Sumir vísindamenn, m. a. íslenskir, halda því fram að til- raunir Mendels um arfgengi hafi valdið straumhvörfum í líffræði og tala um líffræðina fyrir og eftir Mendel. Kringum 1950 voru erfðafræðikenn- ingar Lysenko mjög til umræðu og um- deildar eins og menn sjálfsagt minnast. Kenningar Lysenko eiga víst fáa for- mælendur núna, og vel má vera að þær hafi ekki staðist vísindalega gagnrýni eins og Þ.V. telur. Lysenko var reyndar orðinn þekktur fyrir tilraunir sínar í líffræði jurta, hin- ar svonefndu vorunartilraunir, löngu áður en hann setti fram fræðikenningar um erfðir og arfgengi, sem hann að vísu byggði að nokkru á eigin tilraun- um og ekki síst tilraunum garðyrkju- mannsins Mitsjúrins, sem hann gerði með ræktun aldintrjáa. Mitsjúrin taldi að Mendelslögmál hefðu ekki komið að neinu gagni við tilraunir sínar. Mér finnst mega lesa út úr því sem hann skrifar fullyrðing- 221
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.