Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Page 32

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Page 32
Tímarit Aiá/s og menningar merkur til hernaðarkerfis NATO, en vegna þróunar gervitunglatækni á síðari árum hefur dregið úr gildi radarsins á Grænlandi. Þótt tæplega 300 hermenn séu tengdir radarkerfinu og flugvallaþjónustunni á Grænlandi, starfar danski herinn þar með fleira lið og hernaðaryfirstjórn landsins er algerlega dönsk. Samkvæmt sérstökum samningi er starfsemi Bandaríkjanna á ábyrgð Danmerkur. Þótt það komi fram í skýrslum bandaríska þingsins, að Danmörk hafi með tækjabúnaðinum á Grænlandi lagt sitt af mörkum til kjarnorkuvopnakerfis NATO án þess að brjóta danskar samþykktir, sem banna dvöl erlendra her- manna á „sannri“ danskri grund, þá er vafasamt að dönsk stjórnvöld geti útilokað Grænlendinga frá samningi um kjarnorkuvopnalaust svæði, ef græn- lenska þingið og heimastjórnin óska eftir aðild að slíkum samningi. Auk stjórnmálalegra raka eru svo hin hernaðarlegu rök, sem sýna að í samanburði við þjónustu Noregs við kjarnorkuvopnakerfi Bandaríkjanna er framlag Grænlands mun fábrotnara. Tengsl við kjarnorkukafbátahernað og aðstaða fýrir árásar- flugflota eru margbrotnari í Noregi. Það sem blekkir marga við fyrstu sýn er að á Grænlandi og Islandi eru bandarískir hermenn, en engir slíkir eru í Noregi. Eðli kjarnorkuhernaðarins á Norður-Atlantshafi er hins vegar svo rikulega bundið tækjabúnaði og annarri aðstöðu, að staðsetning búnaðarins skiptir meira máli en einkennisbúningar einstaklinganna, sem nota tækin og aðstöðuna. Tengsl Noregs og íslands við kjamorkuvopnakerfi Bandaríkjanna í Noregi og á íslandi eru Loran-C stöðvar sem reistar voru að beiðni Banda- ríkjanna til að þjóna kjarnorkukafbátahernaði stórveldisins i Atlantshafinu. Slikar stöðvar eru bæði á meginlandi Noregs og eyjunni Jan Mayen sem Norðmenn hafa í samningum við Islendinga afdráttarlaust talið hluta af norska rikinu og norsku landi. Starfræksla norsku Loran-C stöðvanna var hjúpuð leynd og sama gilti um hin auknu tengsl Noregs við fjarskiptabúnað kafbátahernað- arins, Omega-stöðvarnar og VLF-stöðvarnar, sem auðvelda nákvæmari miðun flugskeyta i kjarnorkustriði. Án Omega-kerfisins væru kjarnorkukafbátar Bandaríkjanna — Polariskafbátarnir, Poseidonkafbátarnir og væntanlega einnig Tridentkafbátarnir — ekki búnir eins nákvæmum gereyðingarkrafti. Á íslandi og í Noregi eru bækistöðvar SOSUS-kerfisins sem er lykilþáttur i kjarnorkukafbátahernaðinum. SOSUS-kerfið liggur frá íslandi til Færeyja og Grænlands og frá Noregi til Bjarnareyja. I báðum löndunum er undirdjúpa- miðun á skotmörk styrkt með starfrækslu Orion-kafbátaleitarvéla. Noregur og 278
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.