Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Blaðsíða 98

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Blaðsíða 98
Tímarit Máls og menningar úr skugga um hvort mig hefði verið að dreyma. En gröfin var á sínum stað. Ég settist á bekk þar sem ég gat haft auga með gröfmni, ef ske kynni að komið yrði með kistuna klukkan eitt eins og Bárður sagði. Ekki leið á laungu þar til svartur bíll kom akandi eftir stígnum og stansaði skammt frá mér. Á eftir honum kom líkfylgdin, sem samanstóð af sjö einstaklíngum með alvörusvip. Þegar kistan hafði verið látin síga niður í gröfina og presturinn sagt nokkur orð gekk fólkið i burtu. Ég ætlaði að standa á fætur, þegar ég heyrði vélarhljóð nálgast; skurðgrafan kom skríðandi og skömmu síðar hafði hún fyllt gröfma og skilið eftir sig rautt sár á jörðinni. Næstu daga átti ég oft leið um kirkjugarðinn og virti fyrir mér gröfina sem ég hafði einu sinni gist. En aldrei kom ég auga á Níls. Nákvæmlega nítján dögum síðar leit ég inn á veitíngahúsið „Fíngur- björgina“ á Kristjánshöfn. Það var komið undir hádegi. Ungur maður stóð við barborðið og ræddi við þjóninn á milli þess sem hann sötraði úr bjórglasi. Þegar ég hafði borgað ölflöskuna mína ætlaði ég að setjast við borðið úti í horni eins og ég var vanur. Þá sá ég hvar maður lá flatur á bekknum. Þrátt fyrir daufa birtuna sem lagði frá ljósunum við barinn var andlit þessa manns óvenju litlaust, jafnvel grátt. Það kom mér kunnug- lega fyrir sjónir, og þegar ég aðgætti betur sá ég að þarna var kominn Níls kirkjugarður. Ég lagði frá mér ölflöskuna og ýtti við honum um leið og ég kallaði nafn hans. — Hvern djöfulinn ert þú að skipta þér af honum, kallaði þjónninn til mín. Er hann eitthvað fyrir þér? Ég sagði sem satt var, að ég þekkti NOs lítillega og lángaði til þess að tala við hann. Þegar þjónninn heyrði þetta varð hann mýkri í málrómnum og sagði að það væri tilgángslaust að reyna að ná sambandi við hann. — Hann hefur verið út úr heiminum í lángan tíma, feingið að liggja hérna í bakgarðinum hjá okkur þegar hann hefur viljað. En nú höfum við ekki séð hann í marga daga fyrr en hann birtist í morgun. Hann lá hérna við dyrnar þegar ég kom. 344
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.