Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Blaðsíða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1981, Blaðsíða 58
Tímarit Aiá/s og menningar Austur-Evrópu. Til að skilja hvað átt er við með orðalaginu „rúin öllu trausti" er óhjákvæmilegt að ræða þær breytingar sem orðið hafa á þessu svæði á áttunda áratugnum. Helstu pcettir próunarinnar síðasta áratug Fyrst er þess að geta að nú hafa menn gefið upp nær alla von um „umbætur að ofan“. Stalín dó aðeins líkamlega 1953. Hann háði sitt dauðastríð á „leyni- fundinum“ á 20. þingi sovéska kommúnistaflokksins og á götum Búdapest 1956. A sama hátt hvarf krúsjofisminn, í mynd vona um „umbæturað ofan“ og óljósra framtíðarsýna, ekki strax eftir að aðalritaranum var steypt í október 1964 — hann leið ekki undir lok fyrr en 1968 með innrásinni í hina krúsjofísku Tékkóslóvakíu. Lenínískir andstöðumenn (Bahro og Medvedev) njóta þess vafasama heiðurs að keppast hetjulega við það sem ómögulegt er, þ. e. að halda lífi í krúsjofismanum hugmyndafræðilega og með algerlega úreltu orðavali. „Andstöðulenínistar“ eru ekki bara íhaldsamir heldur líka óþarfir: sá marg- ívitnaði venjulegi maður lærði slna lexíu án hjálpar þeirra. 1970 vissu pólsku verkamennirnir hvenær þeir ættu að láta staðar numið áður en Sovétmenn gerðu innrás, jafnvel þegar skothrinur lögreglunnar höfðu hrakið þá á barm örvæntingar. Verkamenn lærðu af því sem gerðist í Tékkóslóvakíu 1968. Þeir vita að þeir geta svarað fyrir sig, en þeir geta ekki endurbætt ósveigjanleg og óforbetranleg stjórnvöld. Ég ætla ekki að halda fram einhverju „félagslegu tregðulögmáli": öll röksemdafærsla min miðar að hagkvcemum og takmörkuðum en jafnframt raunverulegum breytingum. Ég vil aðeins andmæla þeim hátt- stemmdu díalektísku draumsýnum (sem ég átti mér sjálfur á sjöunda áratugn- um) sem fela í sér að maður geti breytt öllu þó að allt haldist, a. m. k. pólitískt, óbreytt. I öðru lagi er þess að geta sem kann að hljóma undarlega að andstaðan varð þáttur í innri gerð samfélagslífs Austur-Evrópu á áttunda áratugnum. Styrkur hennar er auðvitað mismikill eftir löndum. Hún er alls staðar kúguð og hún hefur nánast ekkert leiðandi hlutverk í félagslegum átökum. Það dregur þó ekki úr mikilvægi hennar, því þetta er nú einu sinni hlutskipti allrar andstöðu sem býr við harðstjórn sem ekki byggist beinlínis á þjóðarmorði (þ. e. sem ekki er hitlerísk eða stalínísk). Það þarf ekki að taka fram fyrir þá sem þekkja lenín- ismann hvílíkt hneyksli tilvist opinnar andstöðu er. Ennfremur getur slík andstaða stundum náð út fyrir þá menntamannahópa sem eru vermireitur „frjálsrar hugsunar" og tilvist hennar þar með fengið aukið vægi, svo sem á 304
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.