Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Qupperneq 39

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Qupperneq 39
0r heimi Ljðsvíkingsins hans er hann strýkur af berklahæli til þess að taka þátt í verkfallsaðgerðum á Sviðinsvík og stofnar þar með heilbrigði samborgara sinna í bráða hættu. Öm Úlfar er hinn dæmigerði kerfisbundni hugsjónamaður þar sem hin mannúðlega hugsjón hefur verið kæfð vegna hins ómannúðlega ofurkapps. Ólafur Kárason og samlíðunin Ólafur Kárason hafnar hvoru tveggja skilningnum á þjáningunni. Hann skilur þjáninguna ekki eins og Jarþrúður sem kærleiksríka og réttláta refsingu Guðs, og hinar raunverulegu orsakir hennar sér hann heldur ekki í félagslegu misrétti þótt hann komi auga á verulegan hluta þeirra einmitt þar. Ólafur greinir milli tvenns konar þjáningar, annars vegar þeirrar sem á sér félagslegar orsakir og er af þeim sökum upprætanleg og hins vegar þeirrar sem á sér aðrar og dýpri orsakir og ekki er upprætanleg. Tákn þeirrar þjáningar sem ekki er upprætanleg með neinum félagslegum umbótum sér hann í hinum heilaga sjúkdómi konu sinnar og öllum afleiðingum hans þar sem hin erfiða sambúð verður þyngst á metun- um. Dauðastríð dóttur hans er einnig hluti af þeirri mannlegu þjáningu sem ekki verður tekin frá manninum heldur kallar á samlíðun hans. Hjálparleysi mannsins og smæð hans eru áberandi þættir í mannskilningi Laxness, má minna á hugsanir Bjarts í Sumarhúsum er hann lítur barn sitt nýfætt „.. . mikil skelfíng sem mannkynið getur verið aumt þegar maður lítur á það einsog það er í raun og veru“.32 Þessa smæð sér Ólafur Kárason einnig, ekki aðeins annarra heldur einnig sjálfs sín. I þessu hjálparieysi og smæð mannsins þjáist hann þjáningu sem virðist ofin í líf hans. Þegar Nonni litli í Sjálfstæðu fólki er að velta fyrir sér lífinu kemst hann ekki framhjá spurningunni um dauðann og þeirri óvissu um lífið sem sú spurning vekur óhjákvæmilega. Því skynjar hann kvöl móöur sinnar um nótt- ina, er hann vakir, á þessa leið: „í nótt á mamma ákaflega bágt. Stunurnar verða opnari og opnari, sárari og sárari, hún hljóðar, skrækir, þetta er þjáníng heimsins .. .“,33 Það er þessi þjáning heimsins sem Ólafur hefur skynjað næmar en aðrir menn, líkt og hann hefur skynjað fegurðina næmar en aðrir. I sambúðinni við Jarþrúði kemur samlíðun skáldsins skýrast í ljós. Eins og fram hefur komið átti fyrirmynd Ólafs, Magnús Hjaltason, einnig í erfiðri sambúð við hina flogaveiku Ingibjörgu sambýliskonu sína, sem hann flutti síðan frá sér á annan bæ og kom hún aldrei aftur til hans. Ólafur Kárason íhugar einnig að losna undan hinni erfiðu sambúð við Jarþrúði með því að flytja hana á brott. En Laxness víkur hér í þessu miðlæga atriði frá lífsmynstri fyrirmynd- 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.