Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Qupperneq 67

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Qupperneq 67
Hugmyndafrœði AIþýAubókarinnar lega kerfi sem ég reyni að endurbyggja úr hugmyndafræði bókarinnar eru lykilhugtökin þessi: upplýstur himinn ^ hreinn ^ saklaus óupplýstur — jörð — óhreinn sekur Hver þessara móthverfa tjáir sambandið hátt/lágt. Með þvottinum fæst syndaaflausn, hinn hreini er himneskur, verður vistar í himninum. Dæmi um þvílíkan þvott er það þegar almúganum er veitt menntun eða höfundur er leystur undan erfðasynd sölumennskunnar með því að gera hann að „menn- ingarfulltrúa". Ef til vill er hægt að líta svo á að Halldór hafi snúið sér til guðs í þeifri von að guð léti sig málefni jarðarinnar nokkru varða; en mjög sennilega gildir það gagnstæða; að skilyrði fyrir áhuganum á Manninum hafi verið þvottur á þeirri skepnu áður en munkurinn tilvonandi gæti blandað við hana geði. Við óbreyttar aðstæður hafði skáldið ekki áhuga á sambúð við óupplýstan og óhreinan fjöldann né heldur við gráðuga og heimska kapítalistana sem hann nefnir þjófa og morðingja (13). En þótt Halldór hafi gert ,,þvottarfyrirvarann“ í þeirri trúarjátningu sinni til mannsins, sem Alpýðubókin er, þá er ekki þar með gefið í skyn að þvottarins hafi ekki verið þörf; það er önnur saga. Millilending í sjávarplássi Alpýðubókin kom út áriö 1929- Næsta verk höfundar, sem telja verður til bestu bóka hans er Salka Valka, sem kom út í tveimur hlutum árin 1931 og 1932. Þetta verk getur verið fróðlegt til samanburðar við Alpýðubókina frá hug- myndafræðilegu sjónarmiði. Auðvitað er nauðsynlegt að hafa hugfast að annað verkið er skáldskapur og hitt ekki, en það kemur ekki í veg fyrir að lesandinn geti dregið sínar ályktanir um hugmyndir og skoðanir skáldsins einnig af skáldsögunni. Óvarlegt er að gera samanburð út frá því einu að Arnaldur sé málpípa höfundar, þó svo að hann kunni að vera það að miklu leyti. En hinu má ganga út frá að persónan sem talar í Alpýðubókinni tjái í meginatriðum skoðanir höfundar. í Sölku Völku rekst maður á margt sem minnir á Alpýðubókina, svo sem orð um vísindalegt uppeldi, gæði amerískrar tækni, það að hjónabandið sé oft fátækraframfærsla o.fl. Eitt atriði sem styður þann skilning að Amaldur sé sjálfsmynd höfundarins er lýsing hans á draumasamfélaginu (II 118—19), sem er í flestum greinum samhljóða lýsingunni í Alpýðubókinni (144—52).15 Hins vegar er sá reginmunur á textunum að í Sólku Völku er oft gert grín að boðanda þessara skoðana meðan svo er ekki í Alpýðubókinni, þar sem skáldið skopast hvergi að sjálfu sér. Halldór lætur Arnald vera á báðum áttum, en það var sá sem 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.