Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Side 73

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Side 73
Hugmyndafraði Alþýðubókarinnar bylúngarcldmóÖur og hinsvegaramerísk verkhygni. Stíll Leninismansersameining beggja þessara sjerkenna í flokks- og ríkisstarfi." (Jósef Stalin: Leninisminn. Fyrirlestrar haldnir við Swerdlow-háskólann í apríl 1924 (Akureyri 1930) bls. 109). 8 Á þessum árum álitu stalínistar aö sósíalisminn væri heimssýn, en sósíaldemókratar kváðu hann skoðun meðal annarra skoðana. 9 Um þetta efni skrifaði Þórbergur í Bréfi til Láru: „Enski rithöfundurinn og jafnaðarmaðurinn Walter Crane kemst heppilega að orði um iðkun andlegs lífs í núverandi þjóðskipulagi. Hann segir: „Að tala um listir og trúarbrögð, á meðan núverandi þjóðskipulag ríkir, — það er eins og þegar Neró lék á fiðlu, meðan Rómaborg var að brenna.““ og: „Aristóteles segir: „Manninum er fyrst og fremst nauðsynlegt að hafa lífsviðurværi og síðan að iðka dygðir.““ (Bre'f til Láru, 2. útg. Reykjavík 1925 bls. 173 og 172; þessi orð eru í kafla þeim sem var sérprentaður á vegum Bókmenntafélags jafnaðarmanna). 10 I doktorsritgerð sinni bendir Giinter Kötz á aö „Hugmyndin um skáldið sem sníkjudýr var ekki til [á íslandi] fyrir tíma Halldórs“ (Das Prvblem Dichter und Gesellschaft im Werke von Halldór Kiljan Laxness. Ein Beitrag zur modernen islandischen Literatur (Giessen 1966) bls. 43). Fleira fróðlegt stendur i ritgerð hans um stöðu höfundarins sem ég hef haft gagn af. 11 WayneC. Booth gerir í bók sinni The Rhetoric of Fiction (Chicago 1961) ágæt skil þeirri kreddu að höfundurinn megi ekki „grípa fram í“ i skáldsögu sinni (sbr. t.d. bls. 19—20). Halldór skrifar um „plúsex“ i Upphafimannúðarstefnu bls. 73; þess má geta að hann tekur þar einnig afstöðu gegn nýnatúralismanum (m.a. Salinger). Engu að siður eru andúðin á „plús ex“ og nýnatúralisminn greinar á sama meiði. 12 I bréfi til Jóns Helgasonar 13/10 1923 skv. Peter Hallberg: Den store vávaren. En studie i Laxness' ungdomsdiktning (Stockholm 1954) bls. 122. Halldór talar viða um þaö hve rithöf- undarstarfið krefst mikils, t.d. í Skeggraðurgegnum tíðina bls. 22 og 28. Stundum kemst hann svo að orði að efnið þröngvi sér upp á hann, neyði hann til að gera þvi skil i texta. 13 Þetta gildir um 1. útgáfuna, en orðinu „verslunarvald" hefur i siðari útgáfum sums staðar verið sleppt, sums staðar verið breytti „auðvald" (t.d. 183—4) (111,4. útg.), 196 (117), 225 (132), en stundum þó látið standa. I samanburði á 1. útgáfunni og þeirri 4. kemur fleira i ljós. Orðinu „upplýstur" er viða breytt í „menntaður" og í eitt sinn tekur orðið „samvinnustefna" upp á þvi að breytast i „sameignarstefna" (enda afstaðan til Framsóknar breytt). Ekki er rúm til að ræða muninn á útgáfunum frekar hér; þó skal nefnt að eitthvað er dregið úr ónotum i gyöinga, sem koma fyrir í 1. útgáfu, þótt væg séu. 14 I Skaldens hus bendir Hallberg á hinar andstæðu öfgar i afstöðu Halldórs til íslands og islendinga (bls. 120—1). Varðandi „ástarhatrið" er það að segja að það getur talist að nokkru fólgið í stéttarstöðu höfundar á þvi timabili sem hér ræðir um. Torben Kragh Grodal ræðir m.a. um sadomasókisma þar sem hann lýsir tvibentri stöðu rithöfundarins i greininni „Konjunktur, klasse og intim fallit i Herman Bangs STUK“ i Jargen Holmgaard (ritstj.): Analyser af danske romaner 1 (Kobenhavn 1977). Ég hef notað mér nokkrar hugmyndir úr þessari snjöllu grein. 15 Hallberg bendirá i Skaldenshus (bls. 198) að skoða megi afstöðuna milli Amaldsog Sölku sem táknmynd hinnar nýju afstöðu skáldsins til íslands. 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.