Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Síða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Síða 78
Vésteinn Lúðvíksson Um trú og vantrú i Fráfarandi biskup og einn skarpasti kennimaður íslensku þjóðkirkjunnar, Sig- urbjörn Einarsson, hélt því fram í blaðaviðtali síðastliðið haust, að styrkur kristins málstaðar væri nú meiri en hann hefði verið fyrir nokkrum áratugum. Þá „var ráðist að kirkju og kristindóm með ýmsum rökum og ráðum hér og annarsstaðar, og kristnir menn virtust hér á landi mikið á verði og dálítið ragir og uggandi um sinn hag.“ Nú er þetta breytt. „Sjálfur held ég að það sé ekki eingöngu veikleiki annarra sem veldur þessu, heldur líka styrkur kristins mál- staðar, sem þrátt fyrir allt hefur sýnt sig í raunum og átökum aldarinnar og sýnir enn.“ (Þjóðviljinn 26.—27.9- 81). Þetta er gott dæmi um þá furðulegu lítilþægni sem einkennir hugsanagang margra kirkjunnar manna: almennt trúarlegt sinnuleysi og andlegur doði eru talin kristnum málstað til tekna, einsog honum sé það til framdráttar að enginn taki hann alvarlega. Og þegar þannig er komið er ekki við því að búast að menn spyrji sig grundvallarspurninga sem hugsanlega gætu kallað á „erfið“ svör. En engin regla er svo afleit að hún eigi sér ekki að minnstakosti eina frelsandi undantekningu. Fyrir skömmu birtist hér í Tímaritinu (3/1981) synoduserindi eftir Pál Skúlason prófessor: Eru íslendingar kristnir? Þar er þessari spurningu velt á ýmsan kant og ekki hikað þótt upp komi margt sem óhjákvæmilega hlýtur að stinga kristinn höfund í augað. Einsog fram kemur hér á eftir hef ég ýmislegt við rökfærslu Páls að athuga, en það breytir því ekki að hann á hrós skilið fyrir tiltækið. Áðuren lengra er haldið tel ég vissara að girða fyrir misskilning og taka það fram að ég er ekki kristinn, öllu heldur and-kristinn að svo miklu leyti sem það er mögulegt í menningu sem er gagnskotin kristilegum hugsunarhætti. Með þessu er þó ekki sagt að ég sé trúlaus, ekki heldur að ég játi einhver önnur trúarbrögð; ég er ekki einusinni einn þeirra „húmanísku heiðingja“ sem Steinn Steinarr sagði íslendinga vera fremur en kristna. Trú mína kalla ég það sem tekur við þar sem reynslu minni og þekkingu sleppir. Hún er efunarrík tilfinn- ing og tilgáta um öll þau býsn sem skilningur minn nær ekki yfir. Tilgangur og tilgangsleysi mannlegs lífs, botnlaus geðdjúpin og óendanleiki tíma og rúms eru 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.