Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Blaðsíða 119

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1982, Blaðsíða 119
List er það líka og vinna sinni vissi um fjölgun mannfólks og listgreina — að foreldrið kemur á undan baminu. Og maður skrifaði tómt bull útí bláinn og tómið um sjónvarpsframleiðslu sem í raun og sannleika var ekki til, náði þvi ekki einusinni að vera þriðja- flokks afþreying — en var þó að hreykja sér einsog hámenningarfyrirbæri. Þangaðtil maður nennti þessu ekki lengur og þagnaði. Og nú er altíeinu kallað á mig hingað á leiklistarþing. Til hvers í andskotanum þá? A ég að fara að endurtaka vitleysuna nú? Ég held varla. Jafnvel þó hugur minn væri enn jafn ringlaður mundi ég ekki nenna að sparka í liggjandi hræið af þessari sjónvarpstilraun sem endaði einsog til var stofnað með andlegu og peningalegu gjaldþroti. Almenningsálitið búið að segja sig úr vistinni og snýr sér nú að einkaframtakinu — væntanlega jafn banvænt og endranær. Kapalsjónvarp virðist nú eiga næsta faðmlag Almenningsálitsins — og verði því að góðu. Og velaðmerkja — ekki fæ ég betur séð og heyrt en flóttamannaliðið úr sjónvarpinu, gamla hlöðukálfastóðið, sé nú farið að skipuleggja nýtt ævintýri með þeim ráðuneytismönnum sem enn virðast halda að skipanir þeirra séu hinn eini sanni lífselexír nýrrar listgreinar. Mér heyrist vera fyrirlitningarhreimur í röddinni og mér sýnist formaður kvikmynda- sjóðsstjórnarinnar fitja uppá nefið þegar minnst er á að skapa dokú- mentarisma frjálst markaðssvigrúm hérlendis. Enn er mér heldur ekki ljóst á hverju byggist sú mikla hrifning af „kvikmyndavorinu íslenska". Enn hefur þar ekkert verið skapað sem marktækt sé fremuren í sjónvarpinu — enda þótt margt renni nú lipur- legar og bíótjaldið sé stærra en skjárinn. En það var nú heldur ekki umræðuefnið við þessa jarðarför. Væntan- lega haldiði annað begrafelsi þegar nýja ævintýrinu lýkur. Því einnig það tekur enda — nema yfirvöldin leyfi nú öllum kvikmyndum að vera með framvegis. Þá gæti farið að gerast önnur og sjálfstæðari saga. Þá hættu kannski að skiptast á tímabil einróma hrifningar og jarðarfarir andvana fæddra listgreina. Og þá mundi þjóðin líka þurfa að hætta að vera altaf svona andskoti sammála. 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.