Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Blaðsíða 25
„Annaðhvort étur kötturinn fuglinn, eða fuglinn köttinn11 Vigdís Grímsdóttir ræðir við Fríðu Á. Sigurðardóttur Ég hef þá kenningu — sem sjálfsagt stenst ekki frekar en aðrar kenningar, en ég held samt fast við — að höfundurinn geti ekki talað af neinu viti um sín eigin verk. Þegar ég er að skrifa bók, tala ég yfirleitt ekki um hana við neinn. Það er ekki nema í brýnustu lífsnauðsyn og neyð að ég fæ einhvern til að líta á hana. Og það stafar af því að ég er svo hrædd um að ég missi hana út úr höndunum ef einhver sér. í þeim efn- um er ég mjög hjátrúarfull. Þegar ég hef svo lokið bókinni finnst mér ég á vissan hátt eins og laus undan ásókn, fæ langþráð frelsi, verkið er úr mínum höndum og kafla er lokið í lífí mínu. Satt að segja verð ég að viðurkenna að venjulegast er ég orðin dauðuppgefin á þessum persónum sem ég er búin að vera með malandi í eyrunum á mér í fleiri ár, nótt sem nýtan dag. Eða eins og Spaugstofan léti Jón Baldvin orða það: A. Ég hef ekki áhuga á persónunum lengur. B. Ég er ekki dómbær um þær. C. Þessu er lokið. Og auk þess er ég oftast komin á kaf í nýtt verk. En takist fólki með ýtni sinni að plata mig út í að tala um eigin verk þá er það að mínum dómi yfirleitt mgl sem frá mér kem- ur. * Og þegar þú síðan spyrð mig hvemig beri að skilja lokasetninguna í síðustu bókinni minni, biður mig að svara spumingu verks- ins „Hvað verður nú um mig?“ segi ég fullum rómi að það sé ekki mitt að svara því. Lesandinn verði að gera það. Hann verði að draga ályktun. Niðurstaðan er hans. En sannarlega snýst allt heila málið um þessa spurningu í einni eða annarri mynd. Erum við tilbúin til að taka ábyrgð á eigin lífi í öllu ruglinu? Þomm við að vera við sjálf í þessum undarlega heimi sem við lifum í? Göngum við til leiks sofandi eða vakandi? í raun og veru hef ég alltaf verið að skrifa um það sama, spyrja sömu spum- inganna. Leita svaranna í ólíkum viðfangs- efnum. Oftast byrjar saga í mér þannig að það er eitthvert hugtak sem sækir að mér. Ég á dálítið erfitt með að útskýra það en ef ég tek dæmi þá var það hugsunin um valdið sem að mér sótti áður en ég fór að skrifa Sólina og skuggann, hugsunin um grimmd- ina í Við gluggann og ástina í Eins og hafið. í yngstu bókinni, Meðan nóttin líður, TMM 1991:1 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.