Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Blaðsíða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Blaðsíða 30
sannleika og það er þessvegna sem þau hafa áhrif. Mér finnst dapurlegt að hitta fyrir fólk sem ekki þekkir þá gleði sem góð list veitir. * Skáldskapur hefur skipað stóran sess í lífi mínu allt frá því að ég man fyrst eftir mér. Og mér hefur alltaf fundist hann vera til glöggvunar á tilverunni. Hann sendir frá sér boð. Takir þú upp bók og lesir, sendir hún þér skilaboð. Og ég tel að kjami þeirrar manneskju sem skrifar liti boðin. Það er svo undir lesandanum komið hvort hann tekur við þeim eða ekki. Kannski er þessu farið eins og með jóla- og afmælisgjafir. Maður er ekki alltaf jafn ánægður með það sem að manni er rétt. Til gamans langar mig að segja þér frá atviki sem mér gerðist þegar ég var eitthvað um ellefu ára. Heima hjá mér var enginn greinarmunur gerður á bókum fyrir börn og fullorðna, hafi svo verið fór það að minnsta kosti algerlega framhjá mér. Auk þess var ég svo undarlega innréttuð að mér þóttu barnabækur yfirleitt leiðinlegar svo ég las meira af því sem nú telst vera fullorðins- bækur. — Núna hins vegar eftir að ég fór að fullorðnast les ég bamabækur mér til mikillar ánægju. Sýnir það kannski að ég sé í öfugri hringferð? — Nú, en þetta atvik sem ég ætlaði að nefna var það að ég var að fletta ritsafni Ólafar frá Hlöðum og rakst þar á æviþuluna hennar sem hún kallar „Til hinna ófæddu“. Þar segir hún: Þér, ófædda kynslóð, minn óð ég sendi með eigin lýsing frá fyrstu hendi. (...) Og sú lýsing fór beint í æð. Hrein hug- ljómun þetta ljóð, ort um síðustu aldamót, stelpunni sem sat þama flötum beinum fyrir framan lítinn bókaskáp í lítilli stofu í Kefla- vík meira en 50 ámm seinna. Boðin gengu frá sál til sálar. Þannig er skáldskapurinn. 20 TMM 1991:1 V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.