Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Blaðsíða 85

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1991, Blaðsíða 85
inn af þróunarkenningu Darwins. Strind- berg áleit að þeir sterkari ættu að sigra og að þeir myndu sigra. Dæmi þessa sósíal- darwinisma má sjá í persónunni Jean, þjón- inum í Ungfrú Júlíu, sem er alþýðumaður og sterkari manngerð að upplagi en ung- frúin sem sjálf styttir sér aldur. Þannig bíður hástéttin lægri hlut í mynd Júlíu — þótt örlög hennar búi yfir meiri reisn en örlög Jeans. Önnur skýring á örlögum Júlíu felst reyndar í að hún virðist hafa fengið stráka- uppeldi, og slíkt var úrkynjun að mati Strindbergs. Áhrif frá þróunarkenningunni sjást einnig glöggt í niðurlagsorðum stefnu- skrárinnar sem þýdd er hér framar þar sem segir að með ráðum Strindbergs muni úrval náttúrunnar batna. Meðal merkra ritverka Strindbergs eru bréf hans. Hann átti fjölda pennavina, og margir þeirra voru meðal þekktusm manna síns tíma, þar á meðal voru margir róttækir rithöfundar. Friedrich Nietzsche var einn þeirra manna sem hann skrifaði. í hinni ágætu ævisögu Strindbergs eftir Olof Lag- erkrantz er sagt frá því að hann sendi Nietz- sche smásögu sína „Samviskubit“. Var honum þá ekki ljóst að skáldspekingurinn þýski var farinn að bila á geði. Nietzsche skrifaði honum bréf á gamlársdag 1888 og kvaðst þar hafa kallað saman konungafund í Róm: „Ég mun láta skjóta hinn unga keis- ara. Sjáumst síðar. Því við munum eiga endurfundi. Með einu skilyrði þó: því að við skiljum." Og undir stóð: „Nietzsche Caesar“. Strindberg tók þessu sem spaugi og svaraði þeim þýska á latínu og lýkur bréfinu nokkum veginn svona: „Hins vegar gleður það oss að vera geðveikir. Farið vel og verið mér hliðhollir! Strindberg (Guð, hinn besti og mesti).“5 * „Spumingakver handa lágstéttinni“ er fróð- leg heimild um sósíalísk sjónarmið á seinni hluta síðustu aldar. Eins og Nietzsche hefur Strindberg séð í gegnum ýmsar sjálfsblekk- ingar mannsins; hann sér að í samfélaginu ríkir ákveðið vald sem fer sínu fram, stund- um lítt dulbúið, hvað sem allri hræsni lfður. Iðnvæðing var vaxandi á Norðurlöndum um þetta leyti og skipulögð verkföll komin til sögunnar; og þá sýndi ríkisvaldið klæm- ar. Nú fóm menn á borð við Strindberg að hætta að trúa á fagurgala valdhafanna. Upp laukst fyrir honum að öll menningarfyrir- bæri — eða yfirbyggingin eins og marxistar hafa löngum komist að orði — áttu fmmor- sakir sínar í hagrænum atriðum, í taflinu um auðmagnið. Listir, trú og vísindi, allt virtist þetta nú blekkingarvefur spunninn til að viðhalda ríkjandi valdakerfi. Strindberg gat séð þetta svona meðal annars vegna þess að TMM 1991:1 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.