Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1991, Page 7

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1991, Page 7
skáldskap í málfræðiritgerð sinni. Fyrir- myndir Olafs voru latneskar og settu um- fjöllun hans um norrænan kveðskap skorður sem ekki eru fyrir hendi í Snorra- Eddu\ en þóerreyndarsennilegt að skipting Eddu í kafla um mál skáldskapar (3. hluti) og bragarhætti (4. hluti) byggist á þekktum fyrirmyndum (SnE 1931,85, 15-16; Cluni- es Ross 1987, 22-34). Ef Snorri fékk aðeins undirstöðumenntun að Odda, eins og líklegt virðist, er mjög sennilegt að hann hafi þekkt og numið lat- neska málfræði af ritum Aeliusar Donatus- ar, sem uppi var um miðja 4. öld. Rit hans, Ars minor og Ars maior voru þekktustu og mest notuðu kennslubækur í málfræði frá því snemma á miðöldum fram á 13. öld (Robins 1951; Holtz 1981). Ars minor var ætluð byrjendum og fjallaði um hluta ræð- unnar og latneska tungu. Ars maior var ætluð lengra komnum nemendum og var að vissu leyti fræðilegri. I þriðja hluta hennar var einfalt yfirlit yfir fígúmr og trópa hinnar fomu mælskufræði og var hvert stílbragð útskýrt með tilvitnun í latneskan höfund. Þriðji hluti Ars maior var að líkindum þekk- ingargrundvöllur flestra miðaldanemenda á sviði fornrar skáldskaparfræði fremur en mælskufræðirit Ciceros og Quintilianusar. Engin ástæða virðist til að ætla að rit þess- ara höfunda eða Rhetorica ad Herennium hafi verið þekkt á íslandi á dögum Snorra, þó að fleiri og nýrri heimildir hafi verið tiltækar á 14. öld (Foote 1982). Á hinn bóginn er ærinn vitnisburður um þekkingu íslendinga á Donatusi. Olafur Þórðarson þekkti rit hans greinilega og notaði reyndar einnig fyrstu tvær bækur Institutiones grammaticae eftir sjöttu aldar höfundinn Priscianus (Ólsen 1884, xxxviii; Collings Óöinn. Bókarskreyting úr „Melsteds Eddu“ trá 18. öld. (Ljósmynd: Jóhanna Ólafsdóttir). 1967). Bjöm Ólsen gerir ráð fyrir að Ólafur hafi ætlað ritgerð sína til notkunar í skóla sem hann starfrækti í Stafaholti og virðist það líklegt (Ólsen 1884, xxxv-vii). Hvort svo sem Snorri þekkti þriðja hluta Ars maior eftir Donatus eða var bara kunn- ugt um efni og efnismeðferð kennslubóka um skáldskaparfræði, þá er líklegt að efn- isskipan í Skáldskaparmálum tengist að verulegu leyti kennslu og þeirri venju Don- atusar að lýsa fyrst stílbragði og taka svo dæmi úr latneskum skáldskap til skýringar. Beint lá við fyrir íslenskan fræðimann sem skrifaði á íslensku um innlendan skáldskap að taka dæmi til skýringar.3 Það gerir Snorri í Skáldskaparmálum. I þeim hluta Eddu er að finna lista orða TMM 1991:3 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.