Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1991, Side 93

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1991, Side 93
Pétur Gunnarsson Tvær sögur Emil sóló Leikni hans með knöttinn sæmdi hann viðumefninu „sóló“. Emil sóló var nafn sem átti eftir að hræra strengi í mörgu íslensku brjósti. Venjulega eru áhorfendur á vellinum bara áhangendur liða sem eigast við. Aðeins á landsleikjum eða úrslitaleikjum að knattspyrnuáhugamenn allra liða sameinast. Emil sóló rauf þennan múr. Einn og sér var hann slik skemmtun að áhorfendur voru jafnvel úr röðum anti-sportista. Ef ætti að benda á eitthvað eitt sem einkenndi Emil sem leikmann þá var það fyrst og fremst agalaus glaðværð. Tækni legir yfirburðir hans voru nægilega miklir til að venjulegir leikmenn urðu hlægilegir— og það var reyndar eitt einkenni á leik Emils að hann hló nær látlaust þegar hann var að flétta sig og hekla í gegn um raðir andstæðinganna — hlátur sem smitaði áhorfendur og lét mótstöðumenn sjá rautt. Allur knattspymuferill Emils er svo ruglingslegur að maður veit ekki hvort er hægt að taka hann alvarlega. Hann var eitur í beinum þjálfara og þrisvar rekinn úr liðum fyrir agabrot. Ástæðan yfirleitt að hann gat ekki æft eins og aðrir á tilsettum tímum — bara þegar honum hentaði og ánægjunnar vegna. Eins kom fyrir að hann hætti með liði ef honum þótti andinn ekki góður og strax í fimmta flokki þurfti þjálfari að „hætta að öskra“ svo Emil fengist til að byrja æfingar að nýju. Eftir að hann fór að fljúga var hann oftar fjarverandi en kom líka fljúgandi á síðustu stundu, mætti kannski á varamannabekk í seinni TMM 1991:3 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.