Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1997, Qupperneq 97

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1997, Qupperneq 97
GAMANBRÉF TIL GÓÐKUNNINGJA MÍNS í mat, jafnt úr plöntu sem steinaríkinu og gott ef ekki Ríkinu sjálfu af þeim sem bragðbæta mat sinn með áfengi. Og hvernig sem á málið er litið merkir orðið „jurt eða efhi sem bætir það sem fyrir er, hvort sem það er matur eða andrúmsloft.“ Samkvæmt því fannst mér endilega að „íslenska með útlendu kryddi“ hlyti að merkja „íslenska sem bætt hefur bragð sitt og þef með útlendu kryddi.“ En við lestur greinarinnar kom allt annað í ljós. Þér var stundum svo heitt í hamsi að mér stóð hreint ekki á sama. Ég trúði fyrst ekki mínum eigin augum. Hélt að þú værir að grínast. Eða þá að semja gátu. Við höfum nefhilega báðir gaman af gátum, bæði að búa þær til og eins að ráða þær. Og svo er sérvisku beggja háttað, að okkur finnst ekki gáta góð nema hún sé rímuð og stuðluð. Samt datt mér í hug að hér hefðir þú nú brugðið á það ráð að lauma að mér margfaldri prósagátu. Tilefni greinarinnar segir þú (bls. 94): „ . . . í Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 1996, viðtal sem bók- menntafræðingur hefur átt við konu sem um þessar mundir er ein af ff emstu rithöfundum Islendinga. Við lestur þessa viðtals hefur sett að mér þann ugg, að íslenskan sé að verða óhæft mál til að skrifa um íslensk ffæði,... „Hvaða fólk er hann Ólafur nú að meina,“ hugsaði ég og byrjaði strax að reyna að ráða. „Bókmenntafræðingur“ ræðir við „konu sem um þessar mundir er ein af fremstu rithöfundum fslendinga.“ Hver ætli sé bókmennta- fræðingurinn og hver ætli sé konan sem setja ugg að karlmanni sem um þessar mundir er einn affremstu fræðimönnum íslendingái Ég velti þessu dálítið fyrir mér, einkum fannst mér einhver undirtexti fólginn í orðalaginu konusem umþessar mundirerein affremstu rithöfundum íslendinga. Gæti það merkt „konu sem ekki hefur alltaf verið ein af fremstu rithöfundum íslendinga og á kannski alls ekki eftir að vera það þótt hún sé það um þessar mundirV1 Og hver getur það verið sem tekur viðtalið við konuna? „Bókmenntafræðingurinn?“ Honum er ekki lýst með neinum und- irtexta, en síðar í gátunni, bls. 95, þar sem þú víkur máli þínu að „ytri hluta á sköpum konu eða kvendýrs“ kemur í ljós að hér er kona að spyrja konu. Oft hefur það vakið ugg í brjóstum karla sem konur skrafa, einkum um fæðingar og barnfóstur, en samt gat ég ekki ráðið hver var hver, svo ég neyddist til að grafa upp úr tímaritabunka ffá í fyrra 2. hefti Tímarits Máls og menningar, en þar tekur Úlfhildur Dagsdóttir viðtal við Steinunni Sig- urðardóttur, og munt þú eiga við þær og viðtalið Að hringa sig í miðju tímans. TMM 1997:3 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.