Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Page 17

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Page 17
Á FJÖLUNUM í HÖFN um unga sál sem nemur undur lífsins og þroskast, að Jónas Hallgrímsson skyldi hrífast af því. Jolanthe, blinda stúlkan, mælir til að mynda við föður sinn þessi orð: Med Öiet er det sikkert ei, man seer. Herinde, nær ved Hjertet, ligger Synet.8 III Þeir tímar voru á landi hér að dönsk gamanleikrit (oft með söngvum, þ.e. vaudeviller) þóttu hvað skemmtilegust af öllu sem skemmtilegt gat orðið á sviði. Höfundar þessara verka voru Holberg, Heiberg, Hostrup og enn fleiri og leildrnir hétu m.a. Jeppi á Fjalli, Æðikollurinn, Ævintýri í Rósenborgar- garði, Ævintýri á gönguför og Andbýlingarnir. Henrik Hertz er eitt af þeim gömlu og góðu skáldum Dana sem sömdu leikrit handa públikum ríkisins. Og við það starf hamaðist hann svo ótæpi- lega, að skáldgáfan sökk stundum í svaðið, rita þeir sem lesið hafa verk hans öll. En það er önnur saga. Sjónleikir eftir Hertz voru sífellt á fjölum Konung- lega leikhússins meðan hann var og hét, jafnt ýmiss konar gamanleikir úr lífi borgarastéttar samtímans sem dramatískir leikir með rætur í liðinni tíð. Hertz varð aldrei að marki kunnur höfundur á íslandi þrátt fyrir afköstin, að ekki sé minnzt á frægð hans í konungsríkinu. Aðeins tvö af leilcritum skáldsins (53 voru tekin upp í útgáfu meðan hann var lífs) rötuðu hingað á svið, að því er heimildir herma. Annað þeirra var Audiensen, stuttur gaman- leikur, saminn 1851, sýndur af skólapiltum í Reykjavík á jólum 1898 og kallaðist „Assessorinn veitir áheyrn“, hitt var Flyttedagen, nefnt á íslenzku „Fardagur“, gamanleikur í fimm þáttum. Það leikrit var samið 1827 og frumsýnt árið eftir í Konunglega leikhúsinu í Höfn, en sett hér á svið 1943 af menntaskólanemendum. Bekkjarbræðurnir Björn Th. Björnsson og Jónas Kristjánsson þýddu verkið, og þótti sýning þess takast allbærilega.9 Einnig skal nefht, að Indriði Einarsson þýddi KongRenés Datter, en hvorki mun sú þýðing hafa verið notuð á leiksviði né prentuð.10 Og er nú mál að hverfa aftur að íslenzkum Hafnarmönnum og Hertz skáldi. Leikritið sem Gröndal vísar til í ljóðabréfi sínu heitir „Kynnisferðin til Kaupmannahafnar“, Besöget i Köbenhavn. Það var samið 1855-56 og frum- sýnt í Konunglega leikhúsinu 14. október 1860. Verkið er gamanleikur (skilgreint „Lystspil11 frá hendi höfundar) í fjórum þáttum og gerist á tveimur dögum („varer fra den ene til den næste Dags Formiddag11)11 á hefðarheimili í borginni. Þar ráða húsum Vinge jústitsráð TMM 1998:1 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.