Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Qupperneq 22

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Qupperneq 22
HANNES PÉTURSSON manna fplvísastur í akademískum greinum, og Skalholt veit líka sitt af hverju. Hertz virðist hafa kynnzt svo mörgum íslendingum að hann hafði úr nógu að moða, enda bendir ekkert í umsögn Gröndals til þess að Hafn- armenn fyndu beina líkingu með Skalholt og tilteknum manni í þeirra röðum. Henrik Hertz á þakkir skildar fremur en last fyrir þá nýbreytni að láta birtast á sviði Konunglega leikhússins íslenzkan Hafnarstúdent, séðan dönskum augum. Og því þótti ómaksins vert að taka saman þessar línur. Aftanmálsgreinar 1 Ritað svo í bréfinu, en rétt er: Hertz. Og skírnarnafnið var Henrik, ekki Hinrik. 2 Til skýringar orðinu „dónalegur" skal nefnt, að í munni hinna skólagengnu á þessum tíma (og raunar alllöngu fyrr) merkti ‘dóni’ m.a. múgamaður, sauðsvartur klunni. - „Heyrn- arlaus“ (þ.e. heyrnardaufur) var Hertz orðinn fyrir aldurs sakir, og Gröndal vísar til þess, ekki hins að hann væri heyrnleysingi sá frægi maður. 3 Benedikt Gröndal: Ritsafh V, Rv. 1954, bls. 101-2. 4 Þ.e. Stefán og Theodor bróðir hans, sem einnig var við nám í Höfh. 5 Benedikt Gröndal: Dægradvöl, Rv. 1965, bls. 226-27. - Stefán Thorstensen var fæddur 1830. Hann lagði stund á læknisffæði ytra, en lauk ekki prófi. Drukknaði, ókvæntur og barnlaus, haustið 1869, þegar skip sem hann tók sér fari með ff á Höfn fórst í ofviðri undan Vatnsnesi. Stefán hugðist verða skrifari hjá mági sínum, Kristjáni Kristjánssyni sýslu- manni Húnvetninga. 6 Hans Kyrre: Henrik Hertz. Liv og Digtning, Kh. 1916 (bls. 38 í bókarauka, „Efferladte Papirer"). 7 Ritverk Jónasar Hallgrímssonar II, Rv. 1989, bls. 227. 8 Úr fimmta atriði, en alls eru atriði leikritsins sjö. 9 Heimir Þorleifsson: Saga Reykjavíkurskóla II, Rv. 1978, bls. 168,173, og sama rit III, Rv. 1981, bls. 258-59. 10 Landsbókasafn íslands. Árbók 1945, Rv. 1946, bls. 97. - Flyttedagen er þar sagt heita í íslenzkri þýðingu „Fardagar“, en það er misritun. 11 Vitnað verður hér á eftir til leikritsins skv. prentun þess í 7. bindi af Udvalgte dramatiske Vœrker eftir Hertz, Kh. 1897. 12 Þegar þetta kemur fýrst fyrir í tali Skalholts („Hr. Prófessoren“) ritar höf. neðanmáls: „Forf. har ved dette og nogle andre Ord sögt at antyde Islændernes afvigende Pronunciation, men maa dog i det Væsentlige overlade dette som hele Udtalen til Fremstilleren." - Fleiri dæmi: „Stúdent“, „Régensen“, „Kátegorie“, „Chronólogie“. Og í þau skipti sem Skalholt nefnir Hegel, linast g-ið, ffamburðurinn verður: Hejel. 13 Hans Kyrre, fyrrnefnt rit (bls. 10 í bókarauka). - Fleirum en Hertz fannst að sumir íslenzkir stúdentar á fyrri hluta 19. aldar skæru sig úr öðrum mönnum. Geir Vídalín biskup í Reykjavík nefhir í bréfi til vinar síns, Bjarna Þorsteinssonar fulltrúa í rentukammeri, síðar amtmanns, tvo gáfum prýdda stúdenta er sigli haustið 1817 til háskólanáms í Kaup- mannahöfh, kallar þá „originaler“ og bætir við: „Báðir eru þeir nokkuð íslenzkir í allri útvortis háttsemi og þyrffu að heflast, ef annars nokkur hefill vinnur á þá.“ (Islenzk sendibréf VII, Geir biskup góði í vinarbréfum 1790-1823, Rv. 1966, bls. 155). 12 TMM 1998:1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.