Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Síða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Síða 49
í GUÐLAUSU FJAÐRAFOKl hliðstæðu í hjónabandinu, vináttunni, umgengni við málverk og listir og smekk okkar á bókum og tónlist. Fæstir vita hvað er á ferð og grufla ekkert í því, til þess að geta gengið endalaust í sömu gildru. Þannig komast menn áfram, láta ýmist blekkjast eða blekkja sjálfa sig. (121) Ég veit ekki hvort fegurðarskynið er dulbúin fysn skilningarvitanna og hvort fegurðin er „aðeins fegurð að mati hverfuls smekks soltinna þarfa“, en þannig hljómar lokaspurning greinarinnar. Hitt má vera Ijóst að byrji maður að grufla í þessari hreyfmgu frá hrifningu til andúðar, skapast ótvíræðar kring- umstæður í hugarfylgsnum manns. í stað þess að ganga rakleitt aftur og aftur í sömu gildruna og viðhalda með þeim hætti göngu sinni, blekkingu, um lífið, spyr maður um raunveruleika innra lífs, þetta samband fegurðarskyns og hugsunar um tilfinningar. Og vilji maður í hugsun freista þess að verða ekki regluþrælkun kenninga að bráð og trúa á fyrirfram gefinn sannleika um fegurð, hvort heldur í nafhi kristinnar fagursiðfræði eða íslenskrar menn- ingar, gæti maður þurft það sem Sigfús Daðason (í öðru en keimlíku sam- hengi) kallar djarfan höfund: Þegar sannarlega ný bókmenntaverk koma fram, reka menn jafnan augun í það sem er nýtt í þeim og í andstöðu við það sem áður var þekkt. Síðarmeir kann þó að koma í ljós að hinir djörfu höfundar áttu þrátt fyrir allt einhverjar rætur í fortíðinni, og að með dirfsku sinni ávöxtuðu þeir arfmn stórum betur heldur en hinir sem fóru troðnar brautir og vildu „skrifa klassísk verk“.9 í verkum Guðbergs les maður ekki aðeins um Jóa-hamskipti og þá hefð sem býr að baki frelsi hins timbraða fegurðarskyns, heldur um fegurðarskynið „sem við virðumst hafa erft um aldir og ævi úr Njálu“, þetta sem er öðru fremur bundið ytri fegurð og þeim áhrifum sem slík fegurð skapar, þetta sem við höfum „sjaldan komist yfir í listum og lífsmáta, hversu mikið sem þjóðfélagshættir okkar hafa breyst“, þetta fegurðarskyn sem tengist „lands- lagi og tryggð“.10 í verkum Guðbergs má einnig lesa um viðbrögð við kristinni fagursiðfræði, þessu valdboði anda og tilfinninga í nafni fegurðar. Og þá styttist leiðin yfir í spurningar um möguleika þeirrar fagurfræði sem er viðbragð við tómhyggju. Eins sannarlega nýjar og þessar spurningar virðast, eiga þær sér líkt og íslenskt fegurðarskyn einhverjar rætur. Slík er dirfskan, hugsi maður um ósýnilega, sammannlega og síbreytilega hreyfingu. En þarf listhneigt fólk á sögueyju djarfan höfund? Hvenær, gæti maður í framhaldi spurt, hafa hugmyndir um eðli fegurðarinnar og stað hennar í tilverunni ekki verið sagðar háfleygar meðal fólksins á sögueyjunni? ísland er staðurinn þar sem skáld grýta skáld, finni hin síðarnefndu sig í huganum, TMM 1998:1 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.