Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Qupperneq 50

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Qupperneq 50
BIRNA BJARNADÓTTIR handan þess sýnilega. Fyrir skapandi afkomendur Ingólfs & Co getur hið innra líf ekki heldur verið vænlegur vettvangur dygða á borð við dugnað og eljusemi. Haldi höfundur þangað í víking, svarar bókaþjóðin um hæl: „Nei, mætti ég heldur biðja um almennilega sögu, en þvætting um mannlegt eðli!“ Á íslandi hugsar fólk líka um fátt betur en ætterni og fósturjörð. Fornsög- urnar, svo dæmi sé tekið, væru ekki til eins og við þekkjum þær, hefðu sagnaritarar hugsað minna um ættartölur, ytri mannlýsingar og svonefht atgervi. Og fegurðin? Á 19. öld „endurrita" Fjölnismenn arfinn í anda rómantískrar ættjarðarástar og skipa fegurð landsins þar í hásæti, eins og Ástráður Eysteinsson talar um í bók sinni Tvímœli.11 Það er síðan á 20. öld sem arfurinn er endurritaður eða „þýddur“ í anda Plótínosar, því þrátt fyrir þá deyfð sem ríkir yfir innra lífi persóna, þessu sambandi fegurðarskyns og tilfmninga og þótt einstaka túlkendur efist um listfengi slíkrar fjarveru, er eins og Sigurður Nordal verji í eitt skipti fýrir öll heiður höfunda sagnanna þar að lútandi með því að tala um listræna útfærslu á „stjórnun tilfinn- inga“.12 Hér er ekki gerð leit að glataðri listsköpun. Hér er ekki heldur spurt í nafni þjóðar um fegurðina sem verður til með þátttöku manns. Ef marka má ímynduð skrif Manfreðs Pálssonar, er hann sjálfkjörinn til að svara því kalli. Hér er spurt um ótvíræðar, en að sama skapi nafnlausar kringumstæður, hugsi maður um möguleika tilfinninga. Eins og minnst hefur verið á, svarar líf manns ekki spurningum á borð við: Hvernig leita ég að fegurð sem er frjáls undan fláræði skynjunar? I skáldskap er affur á móti hægt að spyrja myrkranna á milli þótt atburðurinn sjálfur í huganum leiði ekki til hjálp- ræðis fyrir mann í lífínu.13 Um þessa þversögn er fjallað í frásögn af raunveruleika innra lífs, en slík er frásögn verka Guðbergs þar sem hver persónan á fætur annarri heldur af fúsum og frjálsum vilja þangað sem raunveruleika hennar er að finna. Líkt og keimur af örlögum fara þær um mörk lífs og listar. En eftir hvaða leið?14 Þegar spurt er um möguleika tilfinninga, getur sköpun persóna í skáld- skap varpað ljósi á tiltekinn þátt í mannlegu hlutskipti. Franski samtímahöf- undurinn Maurice Blanchot orðar atburðinn á eftirfarandi hátt: Átökin (eða það sem hann kallar drama) verða til í því brjálæði þegar fólk kýs að lifa sambönd sín með því að prófa möguleika þeirra; sannleik þeirra. Og hver er lærdómurinn? Sá eða sú sem velur þá iðju, heldur Blanchot áfram, getur ekki annað en endurtekið með trega orð Benjamin Constants (1767-1830), höfundar skáldsögunnar Adolphe: „Sannar tilfinningar hafa ekki skapað neitt nema ógæfu fyrir sjálfan mig og aðra“. Þannig skapar sannleikurinn ógæfu, á sama hátt og skýrleiki hugsunar hrindir henni af stað, segir Blanchot 40 TMM 1998:1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.