Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Side 54

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Side 54
BIRNA BJARNADÓTTIR kallaður fyrsti nútímamaðurinn, vill skrifa öðruvísi biblíu, bók sem gefur lesanda tækifæri til að túlka í frelsi hugsunarinnar einhvern sannleika um sig.23 Hér verður ekki farið nánar út í það atriði, en svo virðist sem einstaka núlifandi höfundur eigi sér sambærilega ósk, hvort heldur fyrir sig eða aðra þátttakendur. í samtalsbókinni Guðbergur Bergssoti metsölubók má lesa eft- irfarandi brot: Enginn skilur skáldverk. Það er ekki um það að ræða að finna „feg- urðina“ í því, lykilinn, hina réttu mynd, það sem höfundurinn á við í raun og veru eða réttan skilning, heldur er skáldskapur og listaverkið tæki sem lesandinn fær til að túlka eða til að móta og skilgreina.24 Þeir arftakar Ágústínusar í hugsun sem þegar hefur verið minnst á, höfúndar eins og Kierkegaard og Nietzsche, virðast svara þessu margræða kalli. Af ástríðu hugsunar spyrja þeir um möguleika handan viðvarandi blekkingar og regluþrælkunar kenninga. f verkum Kierkegaards má t.d. lesa á stöku stað um þá smekkleysu sem af getur hlotist, trúi maður án efasemda á möguleika ástar og ábyrgðar, hvort heldur í mannheimum eða fræðunum um þá.25 Nietzsche virðist taka í sama streng, gangi hann ekki skrefi lengra. Hafi siðferði og trú engan snertiflöt við raunveruleika manns í kristni (en slík er sannfæring Nietzsches), verður fátt um fína drætti.26 Líkt og Ágústínus, þrá þessir höfundar möguleika sköpunar. Kierkegaard bindur á stundum vonir sínar við fagurfræðina, þessi trúlausu fræði sem skilja alla jafna við fólk óhamingjusamt.27 Og Nietzsche talar um listræna sköpun í ást á því sem er. í huga Nietzsches virðist slík ást þó bundin jafn erfiðum skilyrðum og hjá Kierkegaard: Maður elskar ekki í raun fyrr en þörfin fyrir aðra manneskju er úr sögunni.28 Hér er stiklað á stóru í tilvistarheimspeki þessara höfunda, en í stuttu máli getur ein af spurningum verka þeirra hafa gengið aftur í fagurfræði okkar tíma, sú sem snýr að hugsun um möguleika manns í tilfmningum og hvernig maður lifir hana. Lífið, segir Guðbergur Bergsson á einum stað, er aðeins ill nauðsyn fyrir þann sem fæðist. Og skáldskapurinn? Um skáldskapinn hjá mér gegnir svipuðu máli og lífið: ef mannveran gæti valið einhvern annan vettvang fyrir skynjanir sínar eða heild en lífið sem hún lifir,þá mundi hún velja hann og hafna lífinu. [...] Þess vegna segi ég, að til allrar hamingju fyrir tilfinningar mínar finnst mér líkt og ég sé lifandi dauður í senn.29 Ég veit ekki hver hamingjan er, önnur en áffamhaldandi hugsun um mögu- leika tilfinninga. Og slíkur getur fundurinn verið í berstrípaðri þátttöku. Nú 44 TMM 1998:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.