Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Qupperneq 59

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Qupperneq 59
í GUÐLAUSU FJAÐRAFOKl í forneskju og þess vegna æddi það um einmana, ruglað og sjálfu sér verst. Skammdegið ríkti.f 160) Að lokum kemst fylgdarmaðurinn heim, inn í skuggann af sjálfum sér. Það er kannski þess vegna sem hann leyfxr sér munað eins og þennan: „Leitaðu aldrei til mannsins í neyð þinni, leitaðu heldur til jurtanna" (173), segir hann í trúnaði við konuna. Viðbrögð hennar, sem eru í fullkomnu samræmi við eðli og kringumstæður þeirra beggja, eru þessi: Konan spratt upp og lagðist fram á olnbogana og horfði áfjáð framan í manninn. Þú vilt vera pabbi minn um stund? Maðurinn skynjaði hvernig fáviskan fyllti stofuna, grautarleg og klístrug. Loftið varð að gráum lapþunnum graut og maðurinn end- urtók: Já-já. (173) „Sjaldan brýtur gæfumaður gler“ (28), segir maðurinn í byrjun sögu. En hvert fer hann, vilji hann forða sér frá sambandi við holdi klædda konu? Núna vissi hann að þau Dóra gætu ekki sameinast nema á mynd, hann yrði að sameina myndina af Dóru og myndina af henni í huganum,hann skynjaði „að mynd er annað en maður sjálfur, því að menn bregðast hver öðrum en myndin aldrei“ (174). Hann man eftir mynd af Dóru sem liggur á haugnum í herberginu, hann rífur sig frá hinni konunni, kemst við illan leik inn í herbergið sitt, skellur á myndina í haugnum og brýtur glerið. Konan kemur særð í humátt á eftir, tekur glerbrot „í leiðslu" af myndinni og „tautaði fyrir munni sér að bæði hún og glerið væru gagnsæ og beitt“ (175). Síðan hjálpar hún manninum að deyja: „Svona, tautaði hún. Ég hegg með þér á tímann. Farðu, streymdu burt, því að lífið er skorið frá skelfingu sinni“ (176). Kannski vekur maðurinn skelfinguna, með því að verða fyrir raunveru- leikanum. Og kannski er þetta sköpunin sem getur orðið í sambandi ímynd- unar og dauða, eða í því sem hægt er að kalla samræði fegurðar og dauða í umræddum kringumstæðum hugsunar. Hvernig sem því er háttað, þá er það í kringumstæðum sem þessum sem sköpun persónu varpar í senn ljósi á fláræði skynjunar og nauðsyn blekkingar. Slíkt getur sambandið í sköpun innra lífs verið, hugsi maður um hálfkarað eðli í ófrágenginni fegurð. En áður en vikið verður í lokin nánar að sköpun sem þessari og dirfsku höfundarins í því efni, má rifja upp brot úr annarri sögu Guðbergs og þá sköpun persónu sem þar er að finna. í „Maður sem varð fyrir óláni“ má lesa um mann sem virðist þurfa að efast um tryggð konu sinnar svo hann fái lifað hugsunina um eðlið. Hann lemur systur sína til óbóta og er lokaður inni í fangelsi þar sem hann fær TMM 1998:1 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.