Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Síða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Síða 107
„DORDINGULL HÉKK ÉG í LÆBLÖNDNU LOFTI“ aðir menningarfræðingar sem eru á þessari skoðun. Frjálshyggjumaðurinn Friedrich A. Hayek segir: Þessi víxlverkan einstaklinga, sem hafa mismunandi þekkingu og ólíkar skoðanir, hleypir lífi í alla hugsun. Vöxtur skynseminnar verður við samneyti manna, og hann er kominn undir slíkum mismun. Það liggur í eðli vaxtarins, að ekki er unnt að segja íyrir um árangurinn af honum. Vér getum ekki vitað, við hvaða skoðanir skynsemin dafnar - í sem fæstum orðum er þessum vexti ekki unnt að stjórna með neinum núverandi hugmyndum vorum án þess að takmarka hann þannig. Að ætla að „skipuleggja“ vöxt mannshugans eða „áætla“ almennar ffamfarir er mótsögn í sjálfu sér. Þeir, sem telja, að manns- hugurinn eigi vitandi vits að stjórna þróun sinni, rugla skynsemi einstaklingsins, sem getur ein stjórnað einhverju vitandi vits, saman við þann nafnlausa og almenna feril, sem vöxturinn er. Vér setjum vextinum einungis mörk, ef vér reynum að stjórna honum, og hljót- um með því fyrr eða síðar að stöðva hann, þannig að skynsemin hnigni. (Hayek 141-42) Flestir háskólakennarar trúa því að störf þeirra hafi samfélagslegt gildi. Fæstum kemur þó til hugar að boða sitt eigið gildismat í nafni almenns sannleika og samfélagslegrar velferðar. í kjölfar Lesbókar- greinanna birti Þröstur Helgason, bókmenntagagnrýn- andi Morgunblaðsins, pistilinn „Potað í póstmódernismann". Þótt Þresti finnist greinilega nóg um hamaganginn í skrifum Kristjáns og þyki hann ekki hafa verið „málefnalegur í gagnrýni sinni“ segir hann að fagna beri greinunum: „Hér á landi hefur nánast engin umræða verið um póstmódern- ismann og þessi skrif því löngu tímabær“ (Þröstur 2B). Ég er ósammála. Málefnaleg gagnrýni hefði verið til góðs en greinaflokkur Kristjáns er of hlaðinn af hleypidómum og innihaldslausum rangfærslum til þess að geta orðið uppspretta merkingarbærrar umræðu um menningu og listir. Því miður verður hið sama sagt um kennslufræði hans og þó er greininni ,Að lifa mönnum“ ætlaður veglegri sess meðal ritverka Kristjáns. Að mati Kristjáns stunda allir á fleðufræðasillunni rannsóknir sem hvorki eru „heilnæmar né virðingarverðar". Lítil von er til að hann hverfi frá þeirri skoðun sinni að ,vond‘ fræði séu ,ómannleg‘ í þeim skilningi að þau þjóni ekki mönnum. Honum lætur of vel að skrifa hugvekjur í þjóðlegum elds- og brennisteinsstíl. f gagnrýni sinni á snasarkenninguna minnir hann á Hóla- biskup sem hann sígur í menningarbjargið og blessar það. Hannes Pétursson leggur út af sögunni um Guðmund góða í ljóðabók sinni Stund ogstaðir: TMM 1998:1 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.