Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2007, Qupperneq 69

Frjáls verslun - 01.10.2007, Qupperneq 69
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 7 69 heildarveltu BTX Group tengist BLEND en auk þess á fyrirtækið meðal annars merkin 4 you, Blu di blu, Be young, Lego, Psycho Cowboy, Fransa og Franck Q. Vörurnar eru hannaðar í Danmörku. BLEND-vörur eru seldar í 44 löndum og um 150 BLEND- verslanir eru reknar í 12 löndum. Í verslununum eru seldar vörur frá BLEND, BLENDshe, 4YOU og Psycho Cowboy. Markmið forsvarsmanna BTX Group er að fyrirtækið verði árið 2010 orðið meðal tíu stærstu fyrirtækja í Evrópu og þeir áætla að fyrir árið 2020 verði það eitt af 20 stærstu fyrirtækjum í heiminum. Gæði á góðu verði Hilmar og Laufey opnuðu fyrstu BLEND-verslunina í heiminum í Smáralind fyrir fjórum árum. Ári síðar opnuðu þau BLEND-verslun í Kringlunni og síðan hefur bæst við verslun í Keflavík. Hilmar og Laufey leggja áherslu á að verslanirnar séu ólíkar og þær eru ekki með sömu vörurnar. „Línan er svo breið að hún býður upp á það,“ segir Laufey. Í byrjun voru aðeins seldar herravörur í verslununum enda framleiddi BLEND í fyrstu þær eingöngu. Undanfarin ár hafa einnig verið framleidd föt á dömur auk þess sem framleiddir eru skór og ýmsir fylgihlutir. „BLEND-verslanirnar okkar hér á landi eru á meðal fimm best reknu BLEND-verslana í heiminum,“ segir Hilmar. „Það var aðalástæðan fyrir því að forsvarsmenn BTX Group buðu okkur Laufeyju að taka þátt í enn frekari vexti fyrirtækisins.“ Hjónunum bauðst að reka BLEND-verslanir í Danmörku í samvinnu við aðra og í dag eiga þau helming í tveimur verslunum í Kaupmannahöfn og þau réðu því hvar þær yrðu opnaðar, báðar eru í stórum verslunarmiðstöðvum Field's og Fisketorvet. Systir Laufeyjar bjó úti í tvö ár og sá um rekstur verslananna. Hún er nú komin heim og annar Íslendingur tekinn við. „Línurnar hjá BLEND eru stórar,“ segir Hilmar. „Viðskiptavinir okkar eru á ýmsum aldri, margar línur eru í sama merki og þannig geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Til að mynda fást hettupeysur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.