Dagrenning - 01.04.1956, Blaðsíða 21

Dagrenning - 01.04.1956, Blaðsíða 21
'----------------------------------------------------------------------------------> broti af hinum tvístraða ísrael og hugðist koma sér upp sem sterkustum og bezt búnum her, eins og allir herforingjar munu gera. Þá sendi Drottinn til hans aftur og lét segja við hann: „Gideon! Liðið er of margt, sem með þér er, til þess ég vilji gefa Midian í hendur þeirra; ella kynni ísrael að hrokast upp gegn mér og segja: „Mín eigin hönd hefir frelsað mig!“ Kalla þú nú í eyru fólksins og seg: Hver sá, sem hræddur er og hugdeigur, snúi við og fari aftur frá Gileað-fjalli. Þá sneru aftur tuttugu og tvær þúsundir af liðinu en tíu þúsundir urðu eftir.“ Þá sagði Drottinn við Gideon: Enn er liðið of margt; leið þú þá ofan til vatnsins og mun ég reyna þá þar fyrir þig. — Leiddi hann þá liðið niður til vatnsins og sagði við Gideon: Öllum þeim sem lepja vatnið með tungu sinni eins og hundar gjöra, skalt þú skipa sér, og sömuleiðis öllum þeim sem krjúpa á kné, til þess að drekka úr lófa sínum, er þeir færa upp að munni sér. Þeir, sem löptu vatnið, voru þrjúhundruð að tölu, en allt hitt fólkið kraup á kné og drakk úr lófa sínum. Þá sagði Drottinn við Gideon: „MEÐ ÞEIM ÞREM HUNDRUÐUM MANNS. SEM LAPIÐ HAFA. MUN ÉG FRELSA YÐUR OG GEFA MIDIAN í HENDUR ÞÍN- AR, en allt hitt liðið skal fara, hver heim til sín.“ Af öllum þeim skara sem gaf sig fram var aðeins einn af hverju hundraði hæfur liðsmaður í úrvals hersveit Drottins. Og nú skyldi þessi litla sveit, einir 300 menn, ráðast á herbúðir Midi- ans,1) sem ekki var árennilegt því lýsingin á þeim er svona: „En Midian- ítar, Amalekitar og allir austurbyggjar höfðu reist herbúðir á sléttunni, sem engisprettur að fjölda til, og úlfaldar þeirra voru óteljandi, sem sandur á sjávarströndu að fjölda til.“ Lokin urðu þau, að Gideon vann sigur á hinu mikla liði Midians og „austurbyggja", án nokkurs mannfalls og ísrael varð aftur frjáls. ★ Þessi saga er að mörgu leyti lærdómsrík fyrir oss nútímamenn, ekki síst þegar það er haft í huga, að Bandaríkjamenn, þeir sem eru af engil- saxneskum stofni, eru einmitt að mestu af Manasseættkvísl. en Englend- ingar af Efraimsættkvísl, og ágreiningu,rinn milli þeirra ættkvísla, er síðar getur í sögu Gideons, ekki ósvipaður þeim ágreiningi, sem nú á sér stað þeirra í milli. 1) MIDIAN er sama þjóðin og Midianítar og siðar Mediumenn. Þeir eru táknaðir sem bjam- dýr f táknspá Daníelsbókar. Arftakar þeirra og afkomendur eru Bússar sem einnlg nú á dögum hafa bjaradýr að þjóðartákni. ___________________________________________________________________________________- DAGRENNING 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.